Fréttir

Íþróttafólk ársins hjá Umf. Selfoss

Í byrjun desember sl. útnefndu deildir innan Ungmennafélags Selfoss íþróttafólk ársins í sínum greinum vegna kjörs á íþróttakarli og íþróttakonu Árborgar. Útnefningin fer fram á uppskeruhátíð ÍTÁ fimmtudaginn 3.

Um 70 kepptu í nýrri og endurbættri mótokrossbraut á Selfossi

Fjórða umferð Íslandsmótsins í mótokrossi fór fram laugardaginn 21. júlí í braut mótokrossdeildar UMFS á Selfossi. Félagsmenn deildarinnar voru afar stoltir að geta boðiðupp á eina af bestu brautum landsins.

Fimm frá Selfossi kepptu í mótokrossi á Ólafsfirði

Önnur umferð Íslandsmótsins í mótokrossi fór fram á Ólafsfirði 2. júní sl. Ekki var hægt að biðja um betra veður. Helst að hægt væri að kvarta yfir hitanum.

Selfoss partur af bikarmótaröð Suzuki í motocrossi - Fyrsta keppni 17. maí

Sett hefur verið á laggirnar ný bikarmótaröð í samvinnu við Suzuki umboðið á Íslandi sem verður í formi stigakeppni. Keppt verður í þriggja móta röð og eru glæsileg aðalverðlaun í boði.

Selfoss partur af bikarmótaröð Suzuki í motocrossi - Fyrsta keppni 17. maí

Sett hefur verið á laggirnar ný bikarmótaröð í samvinnu við Suzuki umboðið á Íslandi sem verður í formi stigakeppni. Keppt verður í þriggja móta röð og eru glæsileg aðalverðlaun í boði.

Góð byrjun á sumarinu hjá Umf. Selfoss

Fyrsta umferðin á Íslandsmótinu í mótokrossi fór fram í Bolaöldum þann 5. maí s.l. Veðrið var upp á sitt besta fyrir keppendur og áhorfendur.

Nýtt fréttabréf mótokrossdeildar komið út

Motocrossdeild UMFS hefur gefið út nýtt fréttabréf. Þar eru m.a. kynntar fyrirhugaðar framkvæmdir á félagssvæði deildarinnar við Hrísmýri ásamt æfingaplani sumarsins, félagsgjöldum, brautargjöldum og keppnum.