Fréttir

Þjálfararáðstefna í Árborg 2014

Þjálfararáðstefna Árborgar verður haldin í Sunnulækjarskóla á Selfossi 26. og 27. september. Þema ráðstefnunnar í ár er gleði, styrkur og afrek.Á ráðstefnuna er boðið öllum þjálfurum sem starfa í Sveitarfélaginu Árborg og eru yfir 18 ára aldri.

Selfyssingar Íslandsmeistarar í mótokrossi

Lokaumferðir Íslandsmótsins í mótokrossi fóru fram 30. ágúst á Akranesi og 6. september í Bolaöldu.Á Akranesi voru fimm keppendur mættir frá Umf.

Verðlaunahafar á Unglingalandsmótinu

Keppendur af sambandssvæði Héraðssambandsins Skarphéðins stóðu sig frábærlega á Unglingalandsmótinu á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina.

Góður árangur í þriðju umferð Íslandsmótsins

Þriðja umferð Íslandsmótsins í mótokrossi fór fram í gær, sunnudaginn 17. ágúst, í blíðskaparveðri eftir að hafa verið frestað deginum áður vegna hvassviðris með öryggi keppenda í húfi.Liðsmenn Mótokrossdeildar Umf.

Glæsilegt Unglingalandsmót á Sauðárkróki

17. Unglingalandsmót UMFÍ var haldið með glæsibrag á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina og er þetta í þriðja sinn sem Sauðkrækingar halda mótið.

Skráningu lýkur á sunnudag

Skráning á 17. Unglingalandsmót UMFÍ sem haldið verður á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina er í fullum gangi. Skráningarfrestur er til miðnættis sunnudaginn 27.

Elmar Darri sigraði aftur

Önnur umferð Íslandsmeistaramótsins í mótokrossi fór fram á við kjöraðstæður á Akureyri laugardaginn 28. júní og voru þáttakendur um sjötíu talsins.

Mótokrossæfingar í fullum gangi

Æfingar hjá Mótokrossdeildinni eru hafnar af fullum krafti og eru fjölmargir krakkar á bilinu 6-16 ára sem æfa hjá deildinni á þriðjudags og fimmtudagskvöldum klukkan 19:00 í mótokrossbrautinni við Hrísmýri.

Íslandsmót í mótokross á Selfossi

Fyrsta mótokrossmót sumarsins sem gefur stig til Íslandsmeistara fór fram við frábærar aðstæður í braut Mótokrossdeildar Selfoss við Hrísmýri á laugardaginn.

Íslandsmót á Selfossi

Fyrsta umferðin af fimm í Íslandsmótinu í mótokross fer fram í braut Mótokrossdeildar Umf. Selfoss í Hrísmýri á laugardag. Fyrsti flokkur verður ræstur kl.