Frábær sigur í Keflavík!!

Selfoss sigraði sinn annan leik í röð þegar liðið lagði Keflavík að velli. Eftir sigurinn er liðið í fimmta sæti Bestu deildarinnar.

Tökum stigið og höldum taplausir áfram!

Fjölmargt fólk lét sjá sig á JÁVERK-vellinum í kvöld þegar Selfoss og Fylkir mættust í toppslag Lengjudeildarinnar.

Leikmenn mánaðarins

Íris Una og Katla María skrifa undir

Tvíburasysturnar Íris Una og Katla María Þórðardætur skrifuðu í kvöld undir tveggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss.

Brenna áfram á Selfossi

Bandaríski sóknarmaðurinn Brenna Lovera hefur skrifað undir nýjan, tveggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss.Lovera, sem er 24 ára gömul, kom til liðs við Selfoss í vor frá Boavista í Portúgal.

Alexander Adam Íslandsmeistari

Fjórða og síðasta umferð Íslandsmeistaramótsins í mótokross fór fram um seinustu helgi í Bolaöldu. Alexander Adam Kuc sigraði örugglega í unglingaflokki með fullt hús stiga eftir sumarið og landið þar með Íslandsmeistaratitlinum.

Silfur hjá Elínborgu og Tinnu í Litháen

Elínborg Katla Þorbjörnsdóttir og Tinna Sigurrós Traustadóttir voru á dögunum ásamt U-17 ára landsliði kvenna í handbolta í Klaipeda í Litháen.

Stelpurnar áfram á sigurbraut

Selfoss vann öruggan 6-2 sigur á ÍBV í slagnum um Suðurlandið á Selfossi í Pepsi Max-deild kvenna sem fram fór á þriðjudag. Selfoss heldur í við Þrótt í baráttunni um þriðja sæti deildarinnar með sigrinum.Stelpurnar frá Selfossi voru algjörlega frábærar í fyrri hálfleik og stjónuðu leiknum frá a-ö.

Öruggur sigur og sætið tryggt!

Selfoss tryggði sæti sitt í Lengjudeildinni að ári þegar liðið sigraði Víking Ó. í Lengjudeildinni. Vaskur stuðningsmannahópur Selfyssinga lagði leið sína í Ólafsvík og studdi liðið í leiknum. Valdimar Jóhannsson kom Selfyssingum yfir eftir tæplega hálftíma leik þegar hann skoraði með góðu skoti fyrir utan vítateig eftir flottan undirbúning Ingva.

Knattspyrnudeildin og Íslandsbanki áfram í samstarfi

Knattspyrnudeild Umf. Selfoss og Íslandsbanki skrifuðu undir samning í síðustu viku þess efnis að Íslandsbanki verður áfram aðalstyrktaraðili knattspyrnudeildarinnar.Það voru þeir Adolf Ingvi Bragason, útibússtjóri Íslandsbanka á Selfossi, og Jón Steindór Sveinsson, formaður knattspyrnudeildarinnar, sem skrifuðu undir samninginn í félagsheimilinu Tíbrá við Engjaveg.„Við erum mjög ánægð með að hafa endurnýjað samninginn við Íslandsbanka.