31.08.2022
Selfoss sigraði sinn annan leik í röð þegar liðið lagði Keflavík að velli. Eftir sigurinn er liðið í fimmta sæti Bestu deildarinnar.
10.06.2022
Fjölmargt fólk lét sjá sig á JÁVERK-vellinum í kvöld þegar Selfoss og Fylkir mættust í toppslag Lengjudeildarinnar.
11.02.2022
Tvíburasysturnar Íris Una og Katla María Þórðardætur skrifuðu í kvöld undir tveggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss.
01.09.2021
Bandaríski sóknarmaðurinn Brenna Lovera hefur skrifað undir nýjan, tveggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss.Lovera, sem er 24 ára gömul, kom til liðs við Selfoss í vor frá Boavista í Portúgal.
01.09.2021
Fjórða og síðasta umferð Íslandsmeistaramótsins í mótokross fór fram um seinustu helgi í Bolaöldu. Alexander Adam Kuc sigraði örugglega í unglingaflokki með fullt hús stiga eftir sumarið og landið þar með Íslandsmeistaratitlinum.
31.08.2021
Elínborg Katla Þorbjörnsdóttir og Tinna Sigurrós Traustadóttir voru á dögunum ásamt U-17 ára landsliði kvenna í handbolta í Klaipeda í Litháen.
30.08.2021
Selfoss vann öruggan 6-2 sigur á ÍBV í slagnum um Suðurlandið á Selfossi í Pepsi Max-deild kvenna sem fram fór á þriðjudag. Selfoss heldur í við Þrótt í baráttunni um þriðja sæti deildarinnar með sigrinum.Stelpurnar frá Selfossi voru algjörlega frábærar í fyrri hálfleik og stjónuðu leiknum frá a-ö.
30.08.2021
Selfoss tryggði sæti sitt í Lengjudeildinni að ári þegar liðið sigraði Víking Ó. í Lengjudeildinni. Vaskur stuðningsmannahópur Selfyssinga lagði leið sína í Ólafsvík og studdi liðið í leiknum.
Valdimar Jóhannsson kom Selfyssingum yfir eftir tæplega hálftíma leik þegar hann skoraði með góðu skoti fyrir utan vítateig eftir flottan undirbúning Ingva.
30.08.2021
Knattspyrnudeild Umf. Selfoss og Íslandsbanki skrifuðu undir samning í síðustu viku þess efnis að Íslandsbanki verður áfram aðalstyrktaraðili knattspyrnudeildarinnar.Það voru þeir Adolf Ingvi Bragason, útibússtjóri Íslandsbanka á Selfossi, og Jón Steindór Sveinsson, formaður knattspyrnudeildarinnar, sem skrifuðu undir samninginn í félagsheimilinu Tíbrá við Engjaveg.„Við erum mjög ánægð með að hafa endurnýjað samninginn við Íslandsbanka.