HSK/Selfoss bikarmeistari 15 ára og yngri

Síðastliðinn laugardag fór bikarkeppni 15 ára og yngri fram í Hafnarfirði. Bikarkeppni er alltaf ótrúlega skemmtileg þar sem áherslan er á liðið og ekki eru veitt einstaklingsverðlaun, aðeins einn keppir fyrir hvert félag í hverri grein, hvert stig skiptir máli og allt getur gerst.HSK sendi tvö öflug lið til keppni.

Allir á palli í Ólafsvík

Þriðja umferð Íslandsmeistaramótsins fór fram á Ólafsvík þann 24. júlí.Alexander Adam Kuc tók þátt í tveimur flokkum, sigraði í unglingaflokki og lenti í þriðja sæti í Mx2.

Gott stig til Selfyssinga

Selfoss og Þróttur gerðu 2-2 jafntefli í Pepsi Max deildinni í gær. Leikurinn fór fram á JÁVERK-vellinum á Selfossi.Brenna Lovera kom Selfyssingum yfir á 12.

Selfyssingar stigalausir af Nesinu

Selfoss tapaði 2-1 þegar liðið sótti Gróttu heim á Seltjarnarnesið í Lengjudeildinni á föstudag.Það var Kenan Turudija sem skoraði mark Selfyssinga úr vítaspyrnu á 61.

Olísdagurinn 2021 

Knattspyrnudeild Selfoss hélt á dögunum Olísdaginn hátíðlegan á JÁVERK-vellinum.Leikmenn 5. Flokks karla gerðu sér glaðan dag, æfðu vel og skemmtu sér konunglega með þjálfurum og gestaþjálfurum á frábæru vallarsvæði okkar selfyssinga.

Barbára Sól lánuð til Bröndby

Knattspyrnudeild Selfoss hefur komist að samkomulagi við danska úrvalsdeildarliðið Bröndby um að lána Barbáru Sól Gísladóttur til félagsins.

Leikmenn mánaðarins

Leikmenn ágústmánaðar eru þau Sóldís María Eiríksdóttir og Benjamín Óli ÓlafssonBenjamín Óli er í 4. flokki karla, og hefur æft vel í sumar.

Brúarhlaupinu frestað

Stjórn frjálsíþróttadeildar Ungmennafélags Selfoss hefur ákveðið að fresta Brúarhlaupi Selfoss, sem átti að fara fram laugardaginn 7.

Selfoss og Zolo í #zamstarf

Knattspyrnudeild Umf. Selfoss og Zolo Iceland undirrituðu á dögunum samstarfssamning.Í hvert skipti sem að Zolo hjól er á ferðinni um götur Selfoss, rennur hluti af leigunni til uppbyggingarstarfs knattspyrnudeildar.Zolo hjól eru frábær og umhverfisvænn kostur til að ferðast fljótt og örugglega um götur Selfoss og hvetjum við alla til að velja Zolo! Meðfylgjandi er mynd sem tekin var við undirritun samningsins.

Afar slæmt tap á heimavelli

Selfoss steinlá á heimavelli fyrir Þrótti R. þegar liðin mættust í Lengjudeildinni í gær, lokatölur 0-3, Þrótti í vil.Gestirnir náðu forystunni eftir rúmlega tuttugu mínútna leik og þannig stóðu leikar í hálfleik.