29.05.2017
Héraðsmót HSK í sundi verður haldið í Hveragerði þriðjudaginn 6. júní 2017. Upphitun hefst kl. 17:15 og keppni kl. 18:00.Keppt verður í eftirfarandi greinum karla og kvenna:
50 m skriðsundi
100 m baksundi
50 m bringusundi
100 m bringusundi
50 m baksundi
100 m skriðsundi
50 m flugsundi
200 m fjórsundi
100 m flugsundi
4 x 50 m skriðundiSkráningar skulu berast á skrifstofu HSK í síðasta lagi kl.
23.05.2017
Vornámskeið sunddeildar Umf. Selfoss verður haldið í Sundhöll Selfoss 12.-21. júní. Kennt verður fyrir hádegi virka daga alls 8 skipti í 45 mínútur í senn.Námskeiðið er fyrir börn fædd 2012 og eldri.
15.05.2017
fyrir árið 2017 er komið á vef Sveitarfélagsins Árborgar. Í blaðinu er hægt að finna upplýsingar um flest námskeið og æfingar sem í boði eru fyrir börn og ungmenni í Sveitarfélaginu Árborg sumarið 2017.Blaðinu var einnig dreift inn á öll heimili sveitarfélagsins í vikunni.
28.04.2017
Nýtt byrjendanámskeið í ungbarnasundi, Guggusundi, hefst laugardaginn 6. maí.Skráning er hafin á netfanginu eða í síma 848-1626.Kennari á námskeiðinu er Guðbjörg H.
07.04.2017
Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2017 fór vel fram í félagsheimilinu Tíbrá í gær, fimmtudaginn 6. apríl.Á fundinum lagði Guðmundur Kr.
29.03.2017
Páskamót Selfoss í sundi fór fram í gömlu innlauginni á sunnudag. Keppendur stóðu sig afar vel og var gleðin við völd í lauginni.Það var Kristján Emil Guðmundsson sem smellti myndum af keppendum á mótinu.
23.03.2017
Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2017 verður haldinn í félagsheimilinu Tíbrá fimmtudaginn 6. apríl klukkan 20:00.
Aðalfundur Umf.
01.03.2017
Ný námskeið í hefjast fimmtudaginn 16. mars og föstudaginn 17. mars.Eftirfarandi hópar eru í boði:
- Ungbarnasund fyrir 0-2 ára
- Barnasund fyrir 2-4 ára
- Sundnámskeið fyrir 4-6 ára
- Sundskóli fyrir börn fædd 2011 og eldriSkráning og upplýsingar á og í síma 848-1626Guðbjörg H.
28.02.2017
Aðalfundur sunddeildar Umf. Selfoss fór fram í gær, mánudaginn 27. febrúar. Á fundinum skautaði formaður deildarinnar yfir starf ársins.
20.02.2017
Aðalfundur sunddeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá mánudaginn 27. febrúar klukkan 18:30.
Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.
Allir velkomnir
Sunddeild Umf.