Fréttir

Sumarhátið Sunddeildar Selfoss

Sunddeild Selfoss hélt sumarhátíð fyrir iðkendur sína mánudaginn 29. júní. Hátíðin fór fram á gervigrasinu við Vallaskóla þar sem var boðið upp á skemmtilega leiki, frostpinna og svaladrykki.

Sundþjálfari óskast

 Sunddeild Umf. Selfoss óskar eftir að ráða sundþjálfara til starfa.Starfið felst í þjálfun barna og unglinga ásamt öðrum verkefnum sem falla undir starfssvið þjálfara s.s.

Selfoss vann stigakeppnina á aldursflokkamóti HSK

Aldursflokkamót HSK í sundi var haldið á Hvolsvelli 30. maí sl. Fjögur félög af svæðinu sendu keppendur til leiks.Besta afrek mótsins vann Kári Valgeirsson úr  Umf.

Selfoss vann stigakeppnina á hérðasmóti HSK

Héraðsmót HSK í sundi var haldið í Hveragerði þriðjudaginn 12. maí sl. og mættu 24 keppendur á mótið frá fjórum félögum.Kári Valgeirsson frá Selfossi vann besta afrek mótsins, en hann fékk 489 FINA stig fyrir 100 m skriðsund.

Sumarblað Árborgar 2015

fyrir árið 2015 er komið á vef Sveitarfélagsins Árborgar. Í blaðinu er hægt að finna upplýsingar um flest námskeið og æfingar sem í boði eru fyrir börn og ungmenni í Sveitarfélaginu Árborg sumarið 2015.Blaðinu verður dreift inn á öll heimili sveitarfélagsins í byrjun næstu viku.

Héraðsmót HSK í sundi 2015

Héraðsmót HSK í sundi verður haldið í Hveragerði þriðjudaginn 12. maí 2015. Upphitunhefst kl. 17:15 og keppni kl. 18:00. Skráningar skulu berast á  skrifstofu HSK í síðasta lagi kl.

Innanfélagsmót í sundi

Sunddeild Selfoss heldur innanfélagsmót í Sundhöll Selfoss þriðjudaginn 28. apríl. Upphitun hefst kl 18.10 og mótið verður sett kl 18.30.Keppt er  í öllum aldurshópum og verða þátttökuverðlaun veitt 10 ára og yngri en viðurkenningar fyrir fyrsta, annað og þriðja sæti fyrir þau eldri.Gert er ráð fyrir að mótið standi í tvo tíma.

Byrjendanámskeið í ungbarnasundi

Nýtt námskeið fyrir byrjendur í ungbarnasundi hefst laugardaginn 25. apríl. Kennt verður út maí á laugardögum klukkan 10 fyrir hádegi og einnig fimmtudaginn 14.

Aðalfundur Ungmennafélags Selfoss

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2014 verður haldinn í félagsheimilinu Tíbrá fimmtudaginn 16. apríl klukkan 20:00.Aðalfundur Umf.

Dagný íþróttamaður HSK

Hérðaðsþing HSK fór fram á Flúðum sunnudaginn 15. mars. Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa voru veittar viðurkenningar á þinginu og bar þar hæst að knattspyrnukonan Dagný Brynjarsdóttir sem lék með Selfoss í Pepsi deildinni sl.