Fréttir

Veglegir styrkir til Umf. Selfoss

Á dögunum úthlutaði Verkefnasjóður HSK rúmum tveimur milljónum til 42 verkefna á sambandssvæði sínu. Tilgangur sjóðsins er m.a.

Fréttatilkynning

Stjórn Sunddeildar Umf. Selfoss hefur ákveðið að slíta samstarfi við Amöndu Marie Ágústsdóttur yfirþjálfara sunddeildar.Amanda mun sinna þjálfun hjá deildinni út nóvember þegar uppsagnarfrestur rennur út.Sunddeildin þakkar Amöndu fyrir störf hennar í þágu Umf.

Guggusund - ný námskeið í vikunni

Ný námskeið í ungbarnasundi – Guggusundi hefjast fimmtudaginn 30. október og föstudaginn 31. október.Skráning er hafin á netfanginu og í síma 848-1626.Eftirfarandi námskeið eru í boði:Fimmtudaga Kl.

Unglingamót HSK

Unglingamót HSK í sundi fer fram í Sundhöll Selfoss sunnudaginn 9. nóvember. Upphitun hefst kl. 9:15 og mót kl. 10:00.Keppnisflokkar eru hnátur og hnokkar 10 ára og yngri, sveinar og meyjar 11-12 ára og telpur og drengir 13-14 ára.Skráningar skulu berast til skrifstofu HSK á netfangið eigi síðar en um miðnætti sunnudagskvöldið 2.

Samstarf við Domusnova

Sunddeild Umf. Selfoss og Domusnova Fasteignasala ehf. hafa gengið frá samstarfssamning sem miðar að því að styrkja starfsemi og rekstur sunddeildarinnar.

Guggusund - Ný námskeið 30. október

Ný námskeið í ungbarnasundi - Guggusundi hefjast fimmtudaginn 30. október og föstudaginn 31. október.Skráning er hafin á netfanginu og í síma 848-1626.Eftirfarandi námskeið eru í boði:Fimmtudaga Kl.

Sprengimót Óðins

Það voru ellefu hressir krakkar sem tóku þátt í Sprengimóti Óðins á Akureyri helgina 20. og 21. september. Hópurinn lagði af stað frá Tíbrá á föstudeginum og sneri aftur seint á sunnudeginum en gist var í Brekkuskóla á Akureyri.Heilt yfir öðluðust krakkarnir mikla reynslu þar sem þetta var fyrsta alvöru sundmót margra.

Þjálfararáðstefna í Árborg 2014

Þjálfararáðstefna Árborgar verður haldin í Sunnulækjarskóla á Selfossi 26. og 27. september. Þema ráðstefnunnar í ár er gleði, styrkur og afrek.Á ráðstefnuna er boðið öllum þjálfurum sem starfa í Sveitarfélaginu Árborg og eru yfir 18 ára aldri.

Vetrarstarfið hafið - Afsláttur á æfingagjöldum

Nú er vetrarstarfið hjá Umf. Selfoss komið í fullan gang. Búið er að tímasetja æfingar hjá flestum deildum og hvetjum við foreldra og forráðamenn til að bregðast skjótt við og skrá börnin í gegnum .Jafnframt viljum við vekja athygli á að afsláttur er veittur af æfingagjöldum í handbolta, sundi og taekwondo fyrir þá foreldra sem ganga frá skráningu í seinasta lagi 14.

Verðlaunahafar á Unglingalandsmótinu

Keppendur af sambandssvæði Héraðssambandsins Skarphéðins stóðu sig frábærlega á Unglingalandsmótinu á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina.