15.10.2015
Unglingamót HSK í sundi fer fram í innilauginni í Sundhöll Selfoss sunnudaginn 1. nóvember n.k. Mótið hefst kl. 10.00 en upphitun byrjar kl.
02.09.2015
Á dögunum var gengið frá ráðningu Magnúsar Tryggvasonar sem yfirþjálfara hjá Sunddeild Selfoss. Magnús er menntaður íþróttafræðingur, margreyndur sundmaður og sundaþjálfari bæði hér á Selfossi sem og á Suðurlandi öllu.
29.08.2015
Um leið og skólarnir hefjast fer vetrarstarfið hjá Umf. Selfoss af stað. Æfingar eru hafnar í handbolta, taekwondo og sundi en fimleikar og júdó hefjast í næstu viku.Júdóæfingar hefjast þriðjudaginn 1.
20.08.2015
Nú er vetrarstarfið að fara í fullan gang hjá Umf. Selfoss og æfingar að hefjast hjá deildum félagsins.Æfingar í handbolta hefjast mánudaginn 24.
17.08.2015
Námskeið í og Guggusund fyrir börn frá þriggja mánaða aldri að yngstu bekkjum grunnskóla hefjast 27. ágúst.Skráning og upplýsingar hjá Guðbjörgu H.
08.08.2015
Á mótsslitum 18. Unglingalandsmóts UMFÍ á Akureyri sl. sunnudagskvöld var tilkynnt hverjir hefðu hreppt Fyrirmyndarbikarinn. Bikarinn féll í skaut Héraðssambandsins Skarphéðins, HSK, og var þetta annað árið röð sem bikarinn fer til HSK.
05.08.2015
Á þriðja þúsund keppendur tóku þátt í 18. Unglingalandsmóti UMFÍ sem fram fór á Akureyri um verslunarmannahelgina. Selfyssingar og aðrir félagar okkar í liði HSK stóðu sig með miklum sóma en rétt tæplega 200 keppendur frá HSK mættu til leiks.Fyrirmyndarbikar UMFÍ féll í skaut liðsmanna HSK annað árið röð og fimmta skiptið alls.
23.07.2015
Þátttaka á 18. Unglingalandsmóti UMFÍ sem fer fram á Akureyri um verslunarmannahelgina er tilvalin samvera fyrir fjölskyldur. Niðurstöður rannsókna sýna að börn og unglingar sem verja tíma með foreldrum sínum eru síður líklegir til að sýna ýmis konar áhættuhegðun.Ungmennafélag Íslands hvetur fjölskyldur til að kynna sér dagskrá Unglingalandsmótsins en nánari upplýsingar eru á .Skráningu lýkur á miðnætti sunnudaginn 26.
10.07.2015
Sunddeild Selfoss hélt sumarhátíð fyrir iðkendur sína mánudaginn 29. júní. Hátíðin fór fram á gervigrasinu við Vallaskóla þar sem var boðið upp á skemmtilega leiki, frostpinna og svaladrykki.
26.06.2015
Sunddeild Umf. Selfoss óskar eftir að ráða sundþjálfara til starfa.Starfið felst í þjálfun barna og unglinga ásamt öðrum verkefnum sem falla undir starfssvið þjálfara s.s.