19.08.2014
Í síðustu viku var gengið frá ráðningu Amöndu Marie Ágústsdóttur sem yfirþjálfari hjá Sunddeild Selfoss. Amanda kom til starfa hjá sunddeildinni síðasta vetur og var mikil ánægja með störf hennar.
04.08.2014
17. Unglingalandsmót UMFÍ var haldið með glæsibrag á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina og er þetta í þriðja sinn sem Sauðkrækingar halda mótið.
30.07.2014
Sundnámskeið fyrir börn fædd 2008 og 2009 verður haldið í Sundhöll Selfoss 11.-20. ágúst. Kennt verður fyrir hádegi virka daga. Einnig hópur fyrir börn sem eru byrjuð í skóla.Skráning á netfangið eða í síma 848-1626.
24.07.2014
Skráning á 17. Unglingalandsmót UMFÍ sem haldið verður á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina er í fullum gangi. Skráningarfrestur er til miðnættis sunnudaginn 27.
30.06.2014
Sumarnámskeið Sunddeildar Selfoss verði í ágúst.Vegna viðgerða á innilauginni í Sundhöll Selfoss verða fyrirhuguð sundnámskeið á vegum Sunddeildar Umf.
30.06.2014
Kári Valgeirsson var eini sundmaður Umf. Selfoss sem náði lágmörkum fyrir Unglingameistaramót Íslands 2014 sem var haldið 28.-29. júní í Ásvallalaug í Hafnarfirði.
27.06.2014
Selfyssingurinn Kári Valgeirsson keppir um helgina á Unglingameistaramóti Íslands, UMÍ, sem fram fer í Ásvallalaug í Hafnarfirði í samstarfi við Sundfélag Hafnarfjarðar.
16.06.2014
Á síðustu æfingu vetrarins fóru iðkendur í bronshóp í sundlaugina í Hveragerði þar sem þau áttu skemmtilega stund saman.Sunddeild Selfoss og þjálfarar vilja koma á framfæri þökkum til allra fyrir frábæran vetur í sundi.
13.06.2014
Héraðsmót HSK í sundi var haldið í Þorlákshöfn 3. júní sl. 20 keppendur frá þremur liðum tóku þátt og voru skráningar 48 talsins.Baldur Þór Bjarnason krækti í eina Héraðsmeistaratitil Selfyssinga að þessu sinni þegar hann synti 100 m skriðsund á 1:14,56 mín.Hamar vann stigakeppni félaga með 87 stig, Selfoss varð í öðru sæti með 35 stig og Dímon varð í þriðja með 27 stig.
04.06.2014
Sunddeild Umf. Selfoss heldur sumarnámskeið í sundi í eina eða tvær vikur í júní og/eða í ágúst.Tímasetningar á námskeiðinu fara eftir því hvenær viðgerðum á innilaug lýkur.