05.05.2013
Aldursflokkamót HSK fór fram á Hvolsvelli sunnudaginn 5. maí. 45 keppendur frá fimm félögum mættu á bakkann í útilauginni. Besta afrek mótsins vann Þórir Gauti Pálsson frá Selfossi í 100m skriðsundi og loksins, eftir margra ára bið, vann lið Selfoss mótsbikarinn með 185 stig.
21.04.2013
Laugardaginn 20. apríl fóru 22 hressir krakkar í æfingaferð að Borg í Grímsnesi. Farið var með rútu frá Sundhöllinni kl. 10 og með í för voru nokkrar mömmur sem tóku að sér að elda hádegismat fyrir krakkana.
14.03.2013
Selfossmeistaramótið í sundi fór fram sunnudaginn 10. mars. Alls voru keppendurnir 71 frá Sunddeild Umf. Selfoss, Hamri í Hveragerði og Ungmennafélagi Grindavíkur, stungur í laugina voru alls 201.45 krakkar, 10 ára og yngri tóku þátt í mótinu, þau yngstu 6 ára en öll fengu þau þátttökuverðlaun.Úrslit mótsins eru komin á úrslitasíðu sunddeildar en besta afrek mótsins vann Þórir Gauti Pálsson, sem hlaut 540 FINA-stig fyrir 100 m skriðsund á tímanum 1:01,59.Á Selfossmeistaramótinu eru veitt bikarverðlaun fyrir flest samanlögð FINA stig í aldursflokkum.
14.03.2013
Selfossmeistaramótið í sundi fór fram sunnudaginn 10. mars. Alls voru keppendurnir 71 frá Sunddeild Umf. Selfoss, Hamri í Hveragerði og Ungmennafélagi Grindavíkur, stungur í laugina voru alls 201.45 krakkar, 10 ára og yngri tóku þátt í mótinu, þau yngstu 6 ára en öll fengu þau þátttökuverðlaun.Úrslit mótsins eru komin á úrslitasíðu sunddeildar en besta afrek mótsins vann Þórir Gauti Pálsson, sem hlaut 540 FINA-stig fyrir 100 m skriðsund á tímanum 1:01,59.Á Selfossmeistaramótinu eru veitt bikarverðlaun fyrir flest samanlögð FINA stig í aldursflokkum.
25.02.2013
Ný námskeið í Guggusundi fyrir börn frá 2 mánaða til 7 ára hefjast 14.15. og 16.mars nk. Margir sundhópar eru í boði: ungbarnasund fyrir 0-2 ára, barnasund fyrir 2-4 ára, sundnámskeið fyrir 4-6 ára og sundskóli fyrir börn fædd 2007 og fyrr.
22.02.2013
Selfossmeistaramót sunddeildar Selfoss verður haldið í Sundhöllinni á Selfossi sunnudaginn 10. mars næstkomandi. Mótið sem er fyrir aldurshópinn 11-18 ára hefst kl.
17.01.2013
Laugardaginn 19. janúar verður lagersala hjá Sportbúð Errea í Dugguvogi 3, Reykjavík. Þar verða m.a seldar stuttbuxur, bolir, treyjur og peysu.
02.01.2013
Í byrjun desember sl. útnefndu deildir innan Ungmennafélags Selfoss íþróttafólk ársins í sínum greinum vegna kjörs á íþróttakarli og íþróttakonu Árborgar. Útnefningin fer fram á uppskeruhátíð ÍTÁ fimmtudaginn 3.
27.12.2012
Ný námskeið í Guggusundi fyrir börn frá 2 mánaða til 7 ára hefjast vikuna 10.-12. janúar og 17.-19. janúar næstkomandi. Margir sundhópar eru í boði: ungbarnasund fyrir 0-2 ára, barnasund fyrir 2-4 ára, sundnámskeið fyrir 4-6 ára og sundskóli fyrir börn fædd 2007 og fyrr.
26.11.2012
Unglingamót HSK í sundi fór fram í Sundhöll Selfoss sunnudaginn 25. nóvember s.l. Mótið er fyrir 14 ára og yngri keppendur en eldri iðkendur tóku einnig þátt sem gestir.