14.03.2013
Selfossmeistaramótið í sundi fór fram sunnudaginn 10. mars. Alls voru keppendurnir 71 frá Sunddeild Umf. Selfoss, Hamri í Hveragerði og Ungmennafélagi Grindavíkur, stungur í laugina voru alls 201.45 krakkar, 10 ára og yngri tóku þátt í mótinu, þau yngstu 6 ára en öll fengu þau þátttökuverðlaun.Úrslit mótsins eru komin á úrslitasíðu sunddeildar en besta afrek mótsins vann Þórir Gauti Pálsson, sem hlaut 540 FINA-stig fyrir 100 m skriðsund á tímanum 1:01,59.Á Selfossmeistaramótinu eru veitt bikarverðlaun fyrir flest samanlögð FINA stig í aldursflokkum.
14.03.2013
Selfossmeistaramótið í sundi fór fram sunnudaginn 10. mars. Alls voru keppendurnir 71 frá Sunddeild Umf. Selfoss, Hamri í Hveragerði og Ungmennafélagi Grindavíkur, stungur í laugina voru alls 201.45 krakkar, 10 ára og yngri tóku þátt í mótinu, þau yngstu 6 ára en öll fengu þau þátttökuverðlaun.Úrslit mótsins eru komin á úrslitasíðu sunddeildar en besta afrek mótsins vann Þórir Gauti Pálsson, sem hlaut 540 FINA-stig fyrir 100 m skriðsund á tímanum 1:01,59.Á Selfossmeistaramótinu eru veitt bikarverðlaun fyrir flest samanlögð FINA stig í aldursflokkum.
25.02.2013
Ný námskeið í Guggusundi fyrir börn frá 2 mánaða til 7 ára hefjast 14.15. og 16.mars nk. Margir sundhópar eru í boði: ungbarnasund fyrir 0-2 ára, barnasund fyrir 2-4 ára, sundnámskeið fyrir 4-6 ára og sundskóli fyrir börn fædd 2007 og fyrr.
22.02.2013
Selfossmeistaramót sunddeildar Selfoss verður haldið í Sundhöllinni á Selfossi sunnudaginn 10. mars næstkomandi. Mótið sem er fyrir aldurshópinn 11-18 ára hefst kl.
17.01.2013
Laugardaginn 19. janúar verður lagersala hjá Sportbúð Errea í Dugguvogi 3, Reykjavík. Þar verða m.a seldar stuttbuxur, bolir, treyjur og peysu.
02.01.2013
Í byrjun desember sl. útnefndu deildir innan Ungmennafélags Selfoss íþróttafólk ársins í sínum greinum vegna kjörs á íþróttakarli og íþróttakonu Árborgar. Útnefningin fer fram á uppskeruhátíð ÍTÁ fimmtudaginn 3.
27.12.2012
Ný námskeið í Guggusundi fyrir börn frá 2 mánaða til 7 ára hefjast vikuna 10.-12. janúar og 17.-19. janúar næstkomandi. Margir sundhópar eru í boði: ungbarnasund fyrir 0-2 ára, barnasund fyrir 2-4 ára, sundnámskeið fyrir 4-6 ára og sundskóli fyrir börn fædd 2007 og fyrr.
26.11.2012
Unglingamót HSK í sundi fór fram í Sundhöll Selfoss sunnudaginn 25. nóvember s.l. Mótið er fyrir 14 ára og yngri keppendur en eldri iðkendur tóku einnig þátt sem gestir.
08.11.2012
Sunddeild Umf. Selfoss býður fólki að setja tómar flöskur og dósir í poka og leggja út fyrir dyrnar laugardagsmorguninn 10. nóvember nk.
06.11.2012
Garpamót Breiðabliks í sundi var haldið í Kópavogslauginni laugardaginn 3. nóvember sl. Sex garpar frá Selfossi tóku þátt, þau Hrund Baldursdóttir, Sigurlín Garðarsdóttir, Stefán R.