27.02.2012
Selfossmeistaramótið í sundi fór fram sunnudaginn 26. febrúar sl. Alls voru keppendurnir 49 frá sunddeildum Umf. Selfoss og Hamars í Hveragerði og stungur í laugina 161.
13.02.2012
Gullmót KR var haldið í 50m innilaug í Laugardal um helgina sem leið. Yfir 500 keppendur syntu á mótinu sem var í sex hlutum. Sundeild Umf.
11.01.2012
GUGGUSUND - UNGBARNASUNDNý námskeið í Guggusundi (ungbarnasundi) hefjast 12. og 13. janúar næstkomandi. Umer að ræða ungbarnasund fyrir 0-2 ára, barnasund fyrir 2-4 ára, sundnámskeið fyrir 4-6 ára og sundskóla fyrir börn fædd 2006 og fyrr.Skráning er á eða í síma 848-1626.Einnig er byrjað að taka við skráningum á næsta námskeið sem hefst um miðjan mars.Bestu kveðjurGuðbjörg H.