Fréttir

Aðalfundur Sunddeildar

Aðalfundur Sunddeildar Umf. Selfoss var haldinn í Tíbrá miðvikudaginn 12. mars. Rekstur deildarinnar gekk vel síðastliðið ár og er fjölgun iðkenda í yngsta aldurshópnum.

Guðmunda Brynja íþróttamaður HSK

Guðmunda Brynja Óladóttir var í dag útnefnd íþróttamaður Héraðssambandsins Skarphéðins árið 2013 á héraðsþingi HSK sem fram fór á Borg í Grímsnesi.Árið var frábært hjá Guðmundu Brynju.

Ungbarnasund - Guggusund

Næstu námskeið í ungbarnasundi Guggu hefjast í Sundhöll Selfoss fimmtudaginn 20. og föstudaginn 21. mars.Í boði eru margir hópar:Byrjendur 0-7 mánaða2.

92. héraðsþing HSK haldið á Borg

92. héraðsþing Héraðssambandsins Skarphéðins verður haldið í félagsheimilinu Borg í Grímsnesi á laugardag og hefst stundvíslega kl.

Aðalfundur Sunddeildar

Aðalfundur Sunddeildar Umf. Selfoss verður haldin í Tíbrá miðvikudaginn 12. mars klukkan 20:00.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.Boðið verður upp á kaffiveitingar og eru allir velkomnir.Sunddeild Umf.

Innanfélagsmót í sundi

Um miðjan febrúar hélt sunddeild Selfoss lítið og skemmtilegt innanfélagsmót í Sundhöll Selfoss. Keppt var með hefðbundnu sniði í tíu greinum en endað á léttu nótunum með skemmtilegu boðsund þar sem allir tóku þátt.Mótið var fyrst og fremst til gamans fyrir þau yngstu í sundinu.

Sundfólk á Gullmóti KR

Það var glæsilegur sundhópur Selfyssinga sem hélt til Reykjavíkur til að taka þátt í Gullmóti KR frá föstudegi til sunnudags. Þeim gekk mjög vel og komu sátt heim eftir langa helgi.Á föstudagskvöldinu unnu Kári Valgeirsson og Þórir Gauti Pálsson sér keppnisrétt í KR Super Challenge skriðsundi.

Innanfélagsmót í sundi

Í kvöld kl. 18 heldur sunddeild Selfoss lítið innanfélagsmót í Sundhöll Selfoss. Fyrri hluti mótsins er með hefðbundnu sniði þar sem keppt er í tíu greinum.

Hvatagreiðslur hækka

Þegar nýtt hvatagreiðsluár byrjar þann 1. febrúar nk. mun framlag Sveitarfélagsins Árborgar til styrktar börnum sem stunda skipulagt íþrótta og/eða tómstundastarf hækka um 50% eða úr 10.000 kr.

Úthlutað úr Afreks- og styrktarsjóði Umf. Selfoss og Árborgar

Á fundi framkvæmdastjórnar Umf. Selfoss í desember var gengið frá úthlutun rúmlega 2,3 milljóna króna úr Afreks- og styrktarsjóði Umf.