18.03.2016
Hið árlega páskaeggjabingó frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss verður haldið þriðjudaginn 22. mars klukkan 19:30 í íþróttahúsinu Iðu.Fjöldinn allur af páskaeggjum, af öllum stærðum og gerðum, í vinninga.Veitingasala á staðnum.
17.03.2016
Yngra árið í 5. flokki karla tryggði sér um helgina Íslandsmeistaratitilinn þrátt fyrir að fimmta og seinasta mótið í flokknum sé enn eftir.
16.03.2016
Íslensku stelpurnar í U-20 landsliðinu spila á heimavelli í þetta skiptið og mótherjarnir eru Austurríki, Hvíta Rússland og Ungverjaland.
16.03.2016
Laugardaginn 13. mars tóku yngstu iðkendur frjálsíþróttadeildar Selfoss þátt í héraðsleikum HSK sem haldnir voru á Hvolsvelli. Keppendur 8 ára og yngri tóku þátt í þrautabraut sem samanstóð af þrautum sem reyndu m.a.
15.03.2016
Knattspyrnukonan Guðmunda Brynja Óladóttir hélt í vikunni í víking til Noregs en hún hefur verið lánuð til norska úrvalsdeildarliðsins Klepp.„Þetta er eitthvað sem ég er búin að stefna að lengi og er mjög spennt fyrir því að fá að prófa eitthvað nýtt.
15.03.2016
94. héraðsþing HSK var haldið í Fjölbrautaskóla Suðurlands sl. laugardag og er þetta í níunda sinn sem þingið er haldið á Selfossi.
14.03.2016
Ný námskeið í hefjast fimmtudaginn 17. mars, föstudaginn 18. mars og laugardaginn 19. mars.Eftirfarandi hópar eru í boði:
- Ungbarnasund fyrir 0-2 ára
- Barnasund fyrir 2-4 ára
- Sundnámskeið fyrir 4-6 ára
- Sundskóli fyrir börn fædd 2010 og eldriSkráning á og í síma 848-1626Guðbjörg H.
14.03.2016
Selfyssingar lentu í basli með ÍH þegar liðin mættust á heimavelli ÍH í 1. deild á föstudagskvöld. ÍH menn voru yfir í hálfleik 17-14 en Selfyssingar voru sterkari í seinni hálfleik og sigruðu að lokum með fimm marka mun 25-29.Nánar er fjallað um leikinn á vef .Andri Már Sveinsson var markahæstur Selfyssinga með 9 mörk, Elvar Örn Jónsson skoraði 6, Guðjón Ágústsson og Hergeir Grímsson 3, Atli Kristinsson og Eyvindur Hrannar Gunnarsson 2, Sverrir Pálsson, Teitur Örn Einarsson og Alexander Már Egan 1, auk þess sem markvörðurinn Birkir Fannar Bragason skoraði eitt mark.Selfoss er áfram í öðru sæti deildarinnar með 30 stig og enn fjórum stigum á eftir toppliði Stjörnunni en liðin mætast í íþróttahúsi Vallaskóla föstudaginn 18.
14.03.2016
Krakkarnir á yngra ári í 4. flokki hafa sannarlega staðið sig vel í vetur. Stelpurnar eru í efsta sæti 1. deildar og strákarnir eru einnig á toppnum og urðu bikarmeistarar á dögunum.
14.03.2016
Í seinustu viku var skrifað undir þriggja ára samning við þrjá unga og efnilega leikmenn félagsins. Leikmennirnir sem um ræðir eru Gylfi Dagur Leifsson, Arnór Ingi Gíslason og Freyr Sigurjónsson.