23.01.2014
Í tengslum við Reykjavík Júdó open verður Jóhannes Meissner 7. Dan og forseti Júdósambands Berlinar gestur Júdódeildar Umf. Selfoss fimmtudaginn 23.
22.01.2014
Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson lék allan leikinn fyrir Íslendinga þegar A-landslið Íslands í knattspyrnu mætti Svíum í vináttuleik í Abu Dhabi í gær. Þetta var annar A-landsleikur Jóns Daða sem lék sinn fyrsta leik með liðinu í lok árs 2012.Félagi hans Guðmundur Þórarinsson, sem einnig er Selfyssingur, kom inn á sem varamaður í hálfleik í sínum fyrsta A-landsleik.Svíar lögðu Íslendinga með tveimur mörkum gegn engu í leiknum sem leikinn var í Abu Dhabi í Sameinuðu Furstadæmunum. Ekki er um að ræða alþjóðlegan leikdag og því er hópurinn skipaður leikmönnum sem spila hér á landi og í Skandinavíu.Fjallað er um leikinn á vef .
22.01.2014
Meistaraflokkur kvenna í handbolta tók á mót sterku liði Vals í gærkvöldi sem situr í öðru sæti deildarinnar. Fyrri hálfleikur var góður hjá Selfoss og voru kempurnar í Val í basli með ungu stelpurnar í Selfoss.
22.01.2014
Núna er EM í handbolta byrjað og stendur yfir til sunnudagsins 26. janúar þegar Evrópumeistarar verða krýndir. Handknattleikssamband Íslands (HSÍ) stendur nú í annað sinn fyrir átakinu „Komdu í handbolta” þar sem nýjum iðkendum er boðið að æfa handbolta.
21.01.2014
Meistaraflokkur Selfoss í handknattleik spilar í Olísdeildinni í kvöld þegar liðið mætir Val. Leikur liðanna fer fram í Vallaskóla og hefst klukkan 19:30.
21.01.2014
Selfyssingar eiga fimm fulltrúa á Reykjavík Júdó open, sterkasta júdómóti ársins á Íslandi, sem fram fer í Laugardalshöllinni laugardaginn 25.
20.01.2014
Stelpurnar okkar brugðu sér til Akureyrar í gær þar sem þær mættu KA/Þór í Olís-deildinni. Selfosss hafði undirtökin í fyrri hálfleik og voru með fjögurra marka forystu í hálfleik 12-16.
19.01.2014
Tveir Selfyssingar eru í 20 manna landsliðshópi KSÍ sem mætir Svíum í vináttulandsleik í Abu Dhabi, þriðjudaginn 21. janúar næstkomandi.
17.01.2014
Í bréfi sem ASÍ sendi á ungmenna- og íþróttafélög í seinustu viku kemur fram að ein helsta forsenda þeirra kjarasamninga sem gerðir voru þann 21.
17.01.2014
Landsliðskonan og Rangæingurinn Dagný Brynjarsdóttir, sem gekk á dögunum til liðs við Selfyssinga og leikur með þeim í Pepsi deildinni næsta sumar, var valin í lið ársins í bandaríska háskólaboltanum í knattspyrnu.