Anton Breki áfram á Selfossi

Anton Breki Hjaltason hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Umf. Selfoss um tvö ár.

Valdimar Örn framlengir

Valdimar Örn Ingvarsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Umf. Selfoss um tvö ár.

Bryndís Embla með Íslandsmet og HSK/Selfoss stelpur Bikarmeistarar

Lið HSK/Selfoss í 3.sæti í Bikarkeppni FRÍ

Fjórða umferð Íslandsmótsins í motocross

Fjórða umferð Íslandsmótsins í motocross var haldin í nýrri braut UMFS í Bolöldu, er þetta fyrsta Íslandsmótið sem haldið er þessari braut og fyrsta mótið sem deildin heldur á nýjum stað.

Laus staða framkvæmdastjóra Knattspyrnudeildar Umf.Selfoss

Selfyssingar með yfirburðasigur á Héraðsmóti HSK

Almenn skráning í fimleikadeild hefst 14. ágúst kl 12:00

Daníel Breki keppti með landsliði Íslands á NM

Lokahóf akademíunnar og 3. flokks

Sameiginlegt lokahóf Handknattleiksakademíu og 3. flokks Selfoss fór fram um miðjan júní. Þetta var að vanda skemmtileg samkoma, sól á himni og í hjörtum og grillaðar veitingar í mannskapinn.