01.09.2016
Meistaramót Íslands í unglingaflokkunum fór fram helgina 27.-28. ágúst. HSK/Selfoss sendi vaska sveit á mótið og stóðu allir sig með sóma.
31.08.2016
Hópur 1 - Fædd 2009, 2010 og 2011
Mánudaga kl. 15:45-16:35 í Iðu
Miðvikudaga kl. 15:35-16:35 í IðuÞjálfari: Kristín Gunnarsdóttir, íþróttakennari, s.
23.08.2016
Liðsmenn HSK/Selfoss unnu glæsilegan sigur í bikarkeppni 15 ára og yngri sem fram fór á Laugardalsvellinum sl. sunnudag. Eftir jafna og spennandi keppni endaði liðið í efsta sæti með 185,5 stig en næsta lið var með 184 stig og B-liðið HSK/Selfoss varð svo í fjórða sæti aðeins 18 stigum á eftir þriðja sætinu.Stelpurnar í A-liðinu sigruðu í kvennakeppninni og B-liðið varð í fjórða sæti en strákarnir í A-liðinu urðu í öðru sæti og B-liðið í fimmta sæti.
22.08.2016
Fjóla Signý Hannesdóttir, Umf. Selfoss, keppti í gær í 400 metra grindahlaupi á Folksam mótaröðinni í Helsingborg í Svíþjóð.
21.08.2016
Sunnlendingar eiga góða fulltrúa á Ólympíuleikunum sem staðið hafa yfir undanfarna daga og lýkur í Ríó de Janeiro í Brasilíu annað kvöld.
Á vef er greint frá því að Selfyssingar eigi þrjá fulltrúa í Ríó.
10.08.2016
Brúarhlaup Selfoss fór fram í brakandi blíðu á laugardag. Keppt var í hlaupi, hjólreiðum og skemmtiskokki auk þess sem yngstu krakkarnir hlupu 800 metra Sprotahlaup.Myndirnar tala sínu máli en upplýsingar um tíma keppenda má finna á vefsíðunni .Þrjú HSK met sett í hlaupinuÞrjú HSK met voru sett í Brúarhlaupinu.
08.08.2016
HSK lið fullorðinna varð glæsilega í þriðja sæti í bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands (FRÍ) sem fór fram á Laugardalsvelli um liðna helgi.
03.08.2016
Brúarhlaup Selfoss fer fram á laugardag í tengslum við bæjarhátíðina Sumar á Selfossi. Keppt er í 5 og 10 km hlaupi, 2,8 km skemmtiskokki og 800 metra Sprotahlaupi.
28.07.2016
verður haldið í Borgarnesi um verslunarmannahelgina þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Þetta er 19. unglingalandsmót UMFÍ og annað skiptið sem það er haldið í Borgarnesi.Keppni hefst í dag, fimmtudaginn 28.
26.07.2016
Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum var haldið í 90. skipti á Akureyri 23.-24. júlí og voru ellefu félög skráð til leiks með 157 keppendur.