31.03.2016
Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2016 verður haldinn í félagsheimilinu Tíbrá fimmtudaginn 14. apríl klukkan 20:00.Aðalfundur Umf.
18.03.2016
Hið árlega páskaeggjabingó frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss verður haldið þriðjudaginn 22. mars klukkan 19:30 í íþróttahúsinu Iðu.Fjöldinn allur af páskaeggjum, af öllum stærðum og gerðum, í vinninga.Veitingasala á staðnum.
16.03.2016
Laugardaginn 13. mars tóku yngstu iðkendur frjálsíþróttadeildar Selfoss þátt í héraðsleikum HSK sem haldnir voru á Hvolsvelli. Keppendur 8 ára og yngri tóku þátt í þrautabraut sem samanstóð af þrautum sem reyndu m.a.
15.03.2016
94. héraðsþing HSK var haldið í Fjölbrautaskóla Suðurlands sl. laugardag og er þetta í níunda sinn sem þingið er haldið á Selfossi.
08.03.2016
Á sunnudaginn var bikarkeppni 15 ára og yngri haldin í Kaplakrika í Hafnarfirði. HSK/Selfoss sendi tvö lið til keppni, 14 manna A-lið og 15 manna B-lið keppenda fædda 2002-2001 enda erum við með breiðan hóp keppenda á þessum aldri.A-liðið hlaut 111,5 stig og endaði í þriðja sæti heildarstigakeppninnar, eftir mikla spennu í síðustu greinunum, aðeins 1 ½ stigi á eftir UFA og 9 stigum á eftir sigurliði ÍR.
07.03.2016
Aðalfundur frjálsíþróttadeildar fór fram í Tíbrá mánudaginn 29. febrúar sl. Starfsemi og rekstur deildarinnar er í miklum blóma og fjölgar iðkendum stöðugt.Á fundinum var kjörin ný stjórn sem skipa f.v.
05.03.2016
Unglingameistaramót Íslands í frjálsíþróttum 15 – 22 ára var haldið í Laugardalshöllinni um síðustu helgi.Keppnislið HSK/Selfoss tók þátt í mótinu og varð í fjórða sæti í stigakeppninni.
23.02.2016
Meistaramót Íslands fór fram í Laugardalshöll um liðna helgi og átti HSK/Selfoss tíu keppendur á mótinu. Niðurstaða helgarinnar var silfurverðlaun og bronsverðlaun auk átta persónlegra bætinga, fjögurra ársbætinga og þriggja HSK meta.Fjóla Signý Hannesdóttir, Selfossi, bætti sinn besta árangur á árinu í 60 m.
22.02.2016
Aðalfundur frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá mánudaginn 29. febrúar klukkan 20:00.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál auk þess sem veittar verða viðurkenningar fyrir góðan árangur.Allir velkomnir.Frjálsíþróttadeild Umf.
18.02.2016
Meistaramót öldunga í frjálsíþróttum var haldið í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal um síðustu helgi. Sjö keppendur af sambandssvæði HSK tóku þátt og unnu allir til verðlauna.