Haustfundur frjálsíþróttaráðs HSK

Haustfundur frjálsíþróttaráðs HSK verður haldinn miðvikudagskvöldið 7. október næstkomandi í Selinu og hefst kl 20:00.Öll aðildarfélög ráðsins eru hvött til að senda fulltrúa á fundinn.Dagskrá fundarins verður eftirfarandi: Fundarsetning og skipan fundarstarfsmanna Fundargerð síðasta aðalfundar Fjárhagsstaða ráðsins Uppgjör MÍ 11-14 ára 2015 Skipulag héraðsmóta 2016 og starfsmannamál Stórmót á HSK svæðinu 2016 Önnur mál.

Kristinn Þór til liðs við Selfoss

Kristinn Þór Kristinsson einn fremsti millivegalengdar hlaupari landsins hefur skipt yfir í Umf. Selfoss og gengið til liðs við Frjálsíþróttadeild félagsins.Kristinn er í dag fremsti  800 metra hlaupari landsins og hefur náð góðum árangri í þeirri vegalengd undanfarin ár.

Frjálsíþróttaakademía við FSu

Þriðjudaginn 1. september sl. skrifaði fulltrúi Frjálsíþróttadeilar Umf. Selfoss undir samstarfssamning við Fjölbrautaskóla Suðurlands vegna Frjálsíþróttaakademíu sem hóf starfsemi sína á haustdögum, nánar tiltekið miðvikudaginn 26.

Fjöldi HSK meta og Óli áttfaldur meistari

Meistaramót öldunga í frjálsíþróttum var haldið á Kópavogsvelli í lok ágúst. Fjórir keppendur af sambandssvæði HSK tóku þátt og unnu til fjölda verðlauna og settu samtals ellefu HSK met.

Kastþraut Óla Guðmunds - Stigamet hjá báðum kynjum

Árleg kastþraut Óla Guðmunds. fór fram föstudaginn 4. september síðastliðin í blíðskaparveðri á Selfossvelli. Keppni hófst kl.

13 HSK met sett í Brúarhlaupinu

Brúarhlaup Selfoss var haldið 8. ágúst sl. og voru hvorki meira né minna en þrettán HSK met sett þann daginn eins og fram kom í samantekt á .Lára Björk Pétursdóttir hljóp 5 km hlaup á 22;46 mín og setti  HSK met í sex flokkum, en árangur hennar er met  í 13, 14, 15, 16-17, 18-19 og 20-22 ára flokki stúlkna.Ástþór Jón Tryggvason setti þrjú HSK met í 5 km hlaupi.

Metaregn hjá Sigþóri og Thelmu

Sigþór Helgason úr Umf. Selfoss setti HSK met í spjótkasti í flokki 18-19 ára flokki drengja á bætingamóti FRÍ sem haldið var á Laugardalsvellinum 7.

Hnífjafnt í bikarkeppni 15 ára og yngri

Um helgina var Bikarkeppni FRÍ haldin að Laugum í Þingeyjasýslu. HSK/Selfoss sendi 13 manna lið til þátttöku og mættu krakkarnir gríðarlega einbeittir til leiks og tilbúin að leggja allt í sölurnar fyrir liðið sitt.Árangurinn hjá okkar krökkum var stórkostlegur.

Tíu titlar á MÍ 15-22 ára

Helgina 15.-16. ágúst fór fram Meistarsmót Íslands 15-22 ára á Sauðárkróki. HSK/Selfoss sendi 21 keppanda til leiks sem stóðu sig öll með sóma.

Vetraræfingar hefjast á næstu vikum

Nú er vetrarstarfið að fara í fullan gang hjá Umf. Selfoss og æfingar að hefjast hjá deildum félagsins.Æfingar í handbolta hefjast mánudaginn 24.