25.07.2016
Unglingamót HSK í frjálsíþróttum fór fram miðvikudaginn 20. júlí síðastliðinn á Selfossvelli. Töluverð rigning gerði keppendum erfitt fyrir en sem betur fer var algert logn og þess vegna voru öll hlaup og stökk lögleg á mótinu.Keppendur Umf.
21.07.2016
Skráningu á , sem haldið verður í Borgarnesi um verslunarmannahelgina, lýkur á miðnætti laugardaginn 23. júlí. Mótið er fyrir 11-18 ára og þarf aðeins að greiða eitt þátttökugjald kr.
21.07.2016
Sprotahlaup Landsbankans er hluti af Brúarhlaupi Selfoss 2016 og fer fram laugardaginn 6. ágúst á sama tíma og bæjarhátíðin Sumar á Selfossi.
13.07.2016
fer fram laugardaginn 6. ágúst á sama tíma og bæjarhátíðin Sumar á Selfossi. Hlaupið er í fallegu umhverfi á göngustígum innan bæjarmarka Selfoss og skapast mikil stemning á Selfossi í tengslum við hlaupið.Hlaupavegalengdir eru 10 km, 5 km, 2,8 km ásamt 800 m Sprotahlaupi fyrir krakka 8 ára og yngri. Einnig fer fram keppni í 5 km hjólreiðum. Allar hlaupaleiðir eru löggildar og mældar upp af viðurkenndum aðila.
07.07.2016
Opnað hefur verið fyrir skráningar á sem haldið verður í Borgarnesi um verslunarmannahelgina. Mótið er fyrir 11-18 ára og þarf aðeins að greiða eitt þátttökugjald.
05.07.2016
Gautaborgarleikarnir 2016 fóru fram í Svíþjóð helgina 1.-3. júlí. Stór hópur frá frjálsíþróttadeild Umf. Selfoss tók þátt í leikunum eða 28 keppendur ásamt hópi foreldra og þjálfara, alls 40 manns.Keppendur náðu mjög góðum árangri á mótinu og litu margar og góðar bætingar dagsins ljós.
28.06.2016
Meistaramót Íslands 11-14 ára fór fram á Laugardalsvelli um helgina í umsjón ÍR-inga. Ágætis þátttaka var á mótinu og árangur ágætur sömuleiðis.HSK/Selfoss mætti ekki aðeins með fjölmennasta liðið heldur einnig það harðsnúnasta og sigraði stigakeppni félaga með miklum yfirburðum.
24.06.2016
Aldursflokkamót HSK var haldið í Þorlákshöfn um seinustu helgi en mótið er ætlað 11-14 ára börnum. Níu félög sendu keppendur til leiks og keppendur voru 84 talsins.Stigakeppni félaga fór þannig að Umf.
16.06.2016
Fimleikadeild Umf. Selfoss verður með blöðrusölu í tjaldinu í miðbæjargarðinum á 17. júní. Tjaldið opnar klukkan 11 og hægt að nálgast blöðrur strax þá.
08.06.2016
Laugardaginn 4. júní sl. fór innanfélagsmót Selfoss fram á Selfossvelli í góðu veðri Aðalgreinin var spjótkast karla þar sem allir helstu spjótkastarar landsins voru mættir til leiks.