15.12.2012
Strákarnir í 1997 liðinu í 4. flokki mættu Gróttu í dag í deildinni. Selfyssingar voru mikið betri í leiknum og sást strax á fyrstu mínútunum að liðið myndi sigra leikinn örugglega.
14.12.2012
Selfyssingar fengu Víking í heimsókn í kvöld. Fyrirfram var búist við hörku leik, en svo varð þó ekki raunin. Fyrri hálfeikur byrjaði mjög rólega og helsta sem gerðist, var að leiklukka leiksins virkaði ekki og þess vegna sáu engir stuðningsmenn eða leikmenn tíma leiksins.
12.12.2012
Á föstudaginn 14. desember klukkan 19:30 tekur Selfoss á móti Víkingi. Þessi lið eru í hörkubaráttu í efri hluta deildarinnar og vann Selfoss góðan sigur 23-25 í seinasta leik þessara liða.Víkingur hafa spilað ágætlega lengst af á mótinu.
11.12.2012
Á sunnudaginn komu tveir gestir á handboltaæfingar og töluðu við krakkana. Voru það höfundar "Frá byrjanda til landsliðsmanns", þeir Bjarni Fritzson og Sturla Ásgeirsson, sem mættu og kynntu kennsludiskinn sinn.
10.12.2012
Bæði liðin í 4. flokki léku gegn ÍBV fyrr á sunnudag og voru leikirnir mjög ólíkir. Í 97 vann Selfoss 14 marka sigur 39-25 en í 98 vann ÍBV 20-29Eldra liðið (97) tapaði sínum fyrsta leik um seinustu helgi og svöruðu því á hárréttan hátt.
09.12.2012
Selfoss-2 mætti ÍBV í 2. deild 3. flokk karla í dag. Leikurinn var ekki góður af hálfu Selfyssinga í fyrri hálfleik og fór svo að lokum að Eyjamenn unnu 9 marka sigur.ÍBV komst í 0-3 og var Selfoss í raun aldrei í neinum séns í fyrri hálfleik.
08.12.2012
Í yngri flokkunum leikur Selfoss þrjá leiki gegn ÍBV um helgina í Vallaskóla. Allir leikirnir fara fram á morgun, sunnudag, og er um að gera fyrir fólk að mæta og kíkja á ungviðið okkar leika.Sunnudagur:13:00: Selfoss - ÍBV (4.
07.12.2012
Selfoss fór í heimsókn í Garðabæinn í kvöld og sótti Stjörnuna heim. Heimenn tóku forystuna 3-2 eftir 5 mínútur. Selfyssingar tóku þá góðan kipp næstu 10 mínúturnar og komust yfir 6-7.
06.12.2012
Á miðvikudaginn mætti Selfoss liði Aftureldingar í 3. flokki karla. Selfyssingar eru á uppleið þessa dagana og unnu sannfærandi sigur 30-18 sigur.Fyrir leikinn var Afturelding með 4 sigra í 6 leikjum.
05.12.2012
Á föstudaginn 7. desember heimsækir Selfoss topplið Stjörnuna í Garðabæ. Það verður því toppslagur í Garðabænum og von á góðum leik.