Fréttir

Selfoss áfram í 8-liða úrslit í bikarnum

Selfoss fékk Val í 16-liða úrslitum í Símabikarnum úr varð gífurlega spennandi og skemmtilegur handboltaleikur. Valur tók frumkvæði í leiknum 1-2 eftir 5 mínútur.

3. flokkur náði ekki að sigra FH

3. flokkur mætti FH um helgina í Kaplakrika. FH er í efsta sæti og því ljóst að um erfiðan leik væri að ræða. Fór svo að lokum að heimamenn unnu 31-24 sigur eftir að Selfyssingar hafi leikið vel lengst af í leiknum.Jafræði var með liðunum upp í 7-6 en þá gerðu FH-ingar 5 mörk gegn engu hjá Selfossi og staðan orðin 13-6.

Selfoss - Valur í bikarnum í kvöld

Í kvöld (mánud. 3. des) tekur lið Selfoss á móti Val  í 16-liða úrslitum í Símabikars karla í íþróttahúsi Vallaskóla. Von er á frábærri skemmtun og verður gaman að sjá strákana reyna sig gegn N1-deildar liði Vals.

Selfoss 2 tapaði í ágætum leik

Selfoss 2 í 3. flokki karla mætti FH á heimavelli. Voru það FH-ingar sem unnu 29-32 eftir að hafa verið yfir allan leikinn.FH-ingar náðu 4-1 forskoti strax á upphafsmínútunum.

Slakur leikur hjá 97

Eldra ár 4. flokks karla (97) mætti FH á útivelli í dag. Strákarnir voru aldrei líkir sjálfum sér í leiknum og töpuðu 26-24 fyrir Hafnfirðingum.Á upphafsmínútunum var mikið um mistök á báða bóga og var þá góður möguleiki fyrir annað liðið að ná góðu forskoti.

Selfoss með góðan sigur á Fylki

Í kvöld kíkti Selfoss í heimsókn í Árbæinn og lék við heimamenn í Fylki. Fyrri viðureign liðanna endaði með öruggum sigri Selfoss 29-14.

Fjórir spiluðu gegn kvennalandsliðinu

U-17 àra landslið karla lék um seinustu helgi æfingaleiki gegn A-landsliði kvenna sem er í undirbúningi sínum fyrir Evrópumótið í Serbíu.

Stelpurnar í 6. flokki unnu alla leiki sína

Stelpurnar á yngra árinu í 6. flokki í handbolta (f. 2002), spiluðu á sínu fyrsta móti í Fylkishöllinni laugardaginn 24. nóvember s.l.

Skref fram á við í 3. flokki

3. flokkur karla mætti Val á Hlíðarenda i gær og var leikurinn að miklu leyti jákvæður fyrir okkar menn. Sóknarleikurinn er að taka stórstígum framförum og fór svo að lokum að jafntefli varð niðurstaðan 33-33 eftir að Selfossi hafi leitt á lokamínútunum.Selfoss byrjaði leikinn hins vegar illa.

Upphitun fyrir Fylkir - Selfoss mfl.karla

Á föstudaginn 30. nóvember klukkan 19:30 fer Selfoss í Árbæinn og tekur á móti Fylki. Liðin mættust fyrr í vetur og vann Selfoss þá öruggan 29-14 sigur.Fylkir hefur einungis náð í eitt stig í 8 leikjum og því hungraðir í að sanna sig.