15.03.2013
Á laugardaginn leikur Selfoss lokaleik sinn í N1-deild kvenna gegn Fram klukkan 13:30. Fram vann fyrri leik liðana nokkuð örugglega 33-14 og staðan í hálfleik var 16-5.Fram liðið er gífurlega vel mannað og má sjá það á síðasta A-landsliðs hóp þar sem Fram á 6 leikmenn í liðinu.
14.03.2013
Selfossmeistaramótið í sundi fór fram sunnudaginn 10. mars. Alls voru keppendurnir 71 frá Sunddeild Umf. Selfoss, Hamri í Hveragerði og Ungmennafélagi Grindavíkur, stungur í laugina voru alls 201.45 krakkar, 10 ára og yngri tóku þátt í mótinu, þau yngstu 6 ára en öll fengu þau þátttökuverðlaun.Úrslit mótsins eru komin á úrslitasíðu sunddeildar en besta afrek mótsins vann Þórir Gauti Pálsson, sem hlaut 540 FINA-stig fyrir 100 m skriðsund á tímanum 1:01,59.Á Selfossmeistaramótinu eru veitt bikarverðlaun fyrir flest samanlögð FINA stig í aldursflokkum.
14.03.2013
Selfossmeistaramótið í sundi fór fram sunnudaginn 10. mars. Alls voru keppendurnir 71 frá Sunddeild Umf. Selfoss, Hamri í Hveragerði og Ungmennafélagi Grindavíkur, stungur í laugina voru alls 201.45 krakkar, 10 ára og yngri tóku þátt í mótinu, þau yngstu 6 ára en öll fengu þau þátttökuverðlaun.Úrslit mótsins eru komin á úrslitasíðu sunddeildar en besta afrek mótsins vann Þórir Gauti Pálsson, sem hlaut 540 FINA-stig fyrir 100 m skriðsund á tímanum 1:01,59.Á Selfossmeistaramótinu eru veitt bikarverðlaun fyrir flest samanlögð FINA stig í aldursflokkum.
13.03.2013
Algjör úrslitaleikur fer fram á föstudaginn 15. mars þegar Selfoss fær Gróttu í heimsókn klukkan 19:30. Bæði lið eru í harðri baráttu um 4 sætið og síðasta umspilsætið.
13.03.2013
Opinn fundur í stefnumótun um gildi Ungmennafélags Selfoss verður 21. mars 2013 kl. 20.00–22.00.Hvaða gildi viljum við hafa að leiðarljósi í starfi UMFS?Fyrir hvað viljum við standa? Við hvetjum íbúa eindregið til þess að taka þátt! Skráning fer fram á netfanginu ,í síma 894-3268 Bára / 844-3050 Hróðný,eigi síðar en 19.
13.03.2013
Stærsta og sterkasta opna júdómót síðari ára á Íslandi RIG JUDO OPEN /Afmælismót JSÍ var haldið 19. janúar í Laugardalshöllinni með þátttöku fjölda erlendra keppenda, þar á meðal frá Rússlandi , Tékklandi, Danmörku og Færeyjum , eða alls 22 erlendir gestir.
12.03.2013
Selfoss kíkti í Árbæinn í kvöld og lék við heimamenn í Fylki í 1.deildinni. Leikurinn byrjaði afskaplega rólega þó var Fylkir með frumkvæðið fyrstu mínúturnar.
12.03.2013
Fimleikakonan Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Umf. Selfoss, var útnefnd íþróttamaður HSK 2012 á héraðsþingi Skarphéðins í Aratungu síðast liðinn laugardag 9.mars. Alls var 21 íþróttamaður tilnefndur í kjörinu en sérstök valnefnd kýs íþróttamann ársins.Hrafnhildur Hanna náði frábærum árangri árið 2012 er hún varð Evrópumeistari í hópfimleikum með unglingalandsliði Íslands í október.
12.03.2013
Laugardaginn 9.mars kepptu 3 lið, tvö stúlknalið og eitt strákalið, frá fimleikadeild Selfoss á hópfimleikamóti í Þorlákshöfn.
11.03.2013
Á þriðjudaginn 12. mars klukkan 19:30 heimsækir Selfoss Árbæinn og leikur við heimamenn í Fylki i 1.deild karla. Lokasprettur deildarinnar er að hefjast enda einungis 3 mikilvægir leikir eftir.