06.08.2014
Fimleikadeild Selfoss óskar eftir fimleikaþjálfurum til starfa á komandi æfingatímabili.Fimleikadeild Selfoss er með um 400 iðkendur á aldrinum 4-20 ára.
05.08.2014
Hinn 1. ágúst síðastliðinn fóru sex einstaklingar frá Íslandi á æfingabúðir Team Nordic, sem haldnar eru í Split í Króatíu. Af þessum sex einstaklingum eru þrír frá Taekwondodeild Umf.
05.08.2014
Nokkrar breytingar urðu á liði Selfyssinga í 1. deildinni í knattspyrnu fyrir lok félagaskiptagluggans þann 1. ágúst síðastliðinn.Eins og áður hefur komið fram kom framherjinn Ragnar Þór Gunnarsson á láni frá Val út tímabilið.
04.08.2014
17. Unglingalandsmót UMFÍ var haldið með glæsibrag á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina og er þetta í þriðja sinn sem Sauðkrækingar halda mótið.
31.07.2014
Brúarhlaup Selfoss fer fram, á nýrri dagsetningu, laugardaginn 9. ágúst nk. Vegalengdum í hlaupinu hefur verið fækkað og hlaupaleiðir færðar inn í Selfossbæ í fallegt umhverfi og á göngustígakerfi bæjarins.
31.07.2014
Selfyssingar heimsóttu Þróttara í Laugardalinn í 1. deildinni í gær. Fyrir leikinn var Þróttur í þriðja sæti en Selfyssingar í því tíunda.Það var þó ekki að sjá á leik liðanna þar sem Selfyssingar spiluðu vel skipulagðan leik og börðust hvor fyrir annan.
30.07.2014
Helgina 26.-27. júlí fór fram á Selfossvelli, MÍ unglinga í aldursflokkum 15-22 ára. Góður árangur náðist í mörgum greinum enda kjöraðstæður til keppni, þurrt, sól og heitt ásamt meðvindi í spretthlaupum og stökkum.
30.07.2014
Selfoss mátti lúta í gras þegar liðið sótti Þór/KA heim í Pepsi-deildinni í gær. Var þetta fyrsti ósigur Selfoss á útivelli í deildinni í sumar en þær höfðu fram að þessu sigrað í öllum fimm leikjum sínum á útivelli.Selfyssingar náðu sér engan veginn á strik í fyrri hálfleik og komust heimakonur yfir á 26.
30.07.2014
Sundnámskeið fyrir börn fædd 2008 og 2009 verður haldið í Sundhöll Selfoss 11.-20. ágúst. Kennt verður fyrir hádegi virka daga. Einnig hópur fyrir börn sem eru byrjuð í skóla.Skráning á netfangið eða í síma 848-1626.
29.07.2014
Forskráning í fimleika fyrir næsta vetur er í fullum gangi en henni lýkur 10. ágúst nk. Iðkendur sem skrá sig fyrir þann tíma eiga tryggt pláss en eiga annars á hættu að lenda á biðlista.Skráning fer fram í gegnum .