15.12.2014
Á jólasýningu Fimleikadeildar Selfoss hefur skapast sú hefð að krýna fimleikamenn ársins.Að þessu sinni urðu fyrir valinu Eva Grímsdóttir 19 ára Selfossmær og Konráð Oddgeir Jóhannsson 16 ára Selfyssingur.
15.12.2014
Búið er að opna formlega fyrir skráningar sjálfboðaliða á vef Smáþjóðaleikanna sem haldnir verða á Íslandi 1.- 6. júní 2015.Smáþjóðaleikarnir eru stærsta verkefni sem Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur tekið að sér.
13.12.2014
Jólamót Frjálsíþróttadeildar Selfoss fyrir iðkendur 9 ára og yngri var haldið í Iðu mánudaginn 8. desember sl. Á mótinu var stokkið, kastað og hlaupið undir dynjandi jólatónlist.Góð þátttaka var bæði barna og foreldra sem aðstoðuðu við framkvæmd mótsins.
13.12.2014
Þann 9. desember fór HSK mót yngri flokka í júdó fram í íþróttasalnum í gamla Sandvíkurskóla.Til leiks mættu 23 keppendur í tveim aldursflokkum og komu þeir allir frá Umf.
12.12.2014
Rétt í þessu var knattspyrnudeild Selfoss að ganga frá eins árs samningi við varnarmanninn Heiðdísi Sigurjónsdóttur.Heiðdís, sem er fædd árið 1996 og kemur frá Hetti á Egilsstöðum, er ein efnilegasta knattspyrnukona landsins, hættulega hraður og hávaxin varnarmaður. Þrátt fyrir ungan aldur hefur hún þegar spilað 69 meistaraflokksleiki í deild og bikar með Hetti og skorað 29 mörk.
12.12.2014
Á morgun, laugardaginn 13. desember, munu jólasveinarnir úr Ingólfsfjalli koma til byggða og heilsa upp á bæjarbúa og nærsveitunga á jólatorginu í Sigtúnsgarðinum.Dagskráin hefst kl.15:30 en þá syngur Karlakór Selfoss jólalög og forseti bæjarstjórnar Kjartan Björnsson flytur ávarp.
12.12.2014
Gengið hefur verið frá samkomulagi við tvo leikmenn sem kom til með að spila fyrir Selfoss í Pepsi-deildinni næsta sumar. Það eru bandaríski markvörðurinn Chanté Sandiford og Magdalena Anna Reimus, ung og efnileg knattspyrnukona frá Hetti á Egilsstöðum sem skrifaði undir tveggja ára samning.Við bjóðum leikmennina velkomna í Selfoss og fögnum því að ungir og efnilegir íþróttamenn velji Selfoss.Sjá nánari upplýsingar um Sandiford á vef .---Magdalena (t.h.) ásamt Guðmundu Brynju fyrirliða Selfoss.
Mynd: Umf.
11.12.2014
Selfoss vann góðan útisigur á félögum sínum í Mílunni 19-24 í skemmtilegum leik í Vallaskóla í kvöld.Selfoss byrjaði betur í upphafi leiks og komst í 3-7 þegar fyrri hálfleikur var u.þ.b.
11.12.2014
Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður Pepsi-deildarliðs Selfoss í knattspyrnu, er í hópi þeirra fjögurra sem koma til greina sem besta knattspyrnukona bandaríska háskólaboltans í vetur.Tilnefningin er til hinna svokölluðu Honda Sports-verðlauna, en Honda er aðalstyrktaraðili þeirra.
10.12.2014
HSK mótið í taekwondo verður haldið sunnudaginn 14. desember í Iðu á Selfossi.Mótið byrjar klukkan 10:00 og verður keppt í þremur greinum: Sparring (bardaga), Poomse (form) og þrautabraut.