24.11.2014
Hrafnhildur Hauksdóttir og Katrín Rúnarsdóttir leikmenn Selfoss voru valdir á landsliðsæfingar U19 kvenna sem fram fara í Kórnum 29.
24.11.2014
Meistarahópur Selfoss átti fimm keppendur á Silfurleikum ÍR í frjálsíþróttum sem fram fóru í Laugardalshöllinni laugardaginn 15.
24.11.2014
Selfyssingar biðu skipbrot gegn Víkingum í 1. deildinni á sunnudag. Staðan í hálfleik var 13-7 og unnu Víkingar að lokum átta marka sigur 25-17.Sævar Ingi Eiðsson var markahæstur Selfyssinga með 4 mörk, Guðjón Ágústsson, Elvar Örn Jónsson, Andri Már Sveinsson og Matthías Örn Halldórsson skoruðu allir 2 mörk og þeir Daníel Arnar Róbertsson, Ómar Vignir Helgason, Hörður Másson, Hergeir Grímsson og Jóhann Erlingsson skoruðu allir eitt mark.Selfyssingar eru nú í 5.
23.11.2014
Seinni degi haustmóts í hópfimleikum lauk í dag. Selfyssingar áttu tvö lið í keppninni í dag.Strákarnir í eldri flokknum enduðu í 2.
22.11.2014
Haustmótið í hópfimleikum fór vel af stað í dag en keppt var í 4. flokki og 3. flokki kvenna og karlaflokki yngri. Selfyssingar stóðu sig vel á heimavelli og sópuðu til sín gullverðlaunum.Í 4.
22.11.2014
Daníel Jens Pétursson og Ingibjörg Erla Grétarsdóttir keppa um helgina á Paris open í taekwondo en mótið er G - class mót sem er mjög sterkt mót.Daníel Jens vann fyrsta bardaga sinn á París open 15-9 en seinni bardaga sínum tapaði hann 7-11.
22.11.2014
Ákveðið hefur verið að bæta í fyrsta vinning í Enska boltanum og tryggja að hann verði ekki undir 150 milljónum króna (9.5 milljónir SEK).Það eru margir spennandi leikir á seðlinum og efalaust verður eitthvað um óvænt úrslit.
21.11.2014
Haustmót í hópfimleikum fer fram núna um helgina 22.-23.nóvember á Selfossi. Alls eru rúmlega 600 keppendur skráðir til keppni í 52 liðum.
21.11.2014
Fimmtán ungmenni tóku þátt í verkefni á vegum ungmennaráðs Ungmennafélags Íslands sem haldið var á Laugarvatni á dögunum.Verkefnið bar heitið Leiðtogasólarhringur en ungmennaráðið hafði veg og vanda að dagskránni.
20.11.2014
Bæjarráð Sveitarfélagsins Árborgar hefur samþykkt samhljóða að styrkja fimleikadeild Ungmennafélags Selfoss um þrjár milljónir króna vegna kaupa á lendingardýnum við stökkgólf og trampólín.Dýnurnar sem fyrir eru, eru komnar til ára sinna og ítrekað hefur þurft að gera við þær að því er greint var frá við umsóknina um styrkinn.Nýju dýnurnar eru keyptar með 30% afslætti en þær voru keyptar hingað til lands í tengslum við Evrópumót í hópfimleikum, sem fram fór í Laugardalshöll í síðasta mánuði.