06.02.2018
Strákarnir mæta Þrótti Reykjavík í 8-liða úrslitum í Coca cola-bikarkeppni HSÍ næstkomandi fimmtudag. Með sigri geta þeir því tryggt sér sæti í úrslitahelgi bikarsins, Final 4, sem verður haldin helgina 9.-10.
05.02.2018
Selfoss tapaði sínum fyrsta leik í tæpa þrjá mánuði þegar þeir lágu gegn Aftureldingu, 27-28, en Selfyssingar höfðu unnið sex leiki í röð.Selfoss byrjaði betur í kvöld og komust í 5-2, Afturelding kom sér inn í leikinn og jafnaði 5-5.
04.02.2018
Selfoss tapaði gegn Valskonum á útivelli í dag, 28-13, en liðin mættust í annað skipti á tveimur vikum og tapaðist sá leikur 30-14.
02.02.2018
Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum í flokkum 11-14 ára fór fram í Kaplakrika í Hafnarfirði um síðustu helgi.Fjölmennt lið af sambandssvæði HSK tók þátt og stóð sig frábærlega.
01.02.2018
Selfyssingar unnu góðan sigur á Val á Hlíðarenda á miðvikudaginn s.l. 29-34.Leikurinn var jafn framan af en Valsmenn komust yfir um miðjan fyrri hálfleik og voru þeir þremur mörkum yfir í hálfleik, 15-12.
01.02.2018
Selfoss tapaði gegn Fram í Safamýrinni, 28-18, þegar liðin mættust í Olísdeild kvenna á þriðjudaginn s.l. Fram hafði yfirhöndina allan tímann og var staðan 18-9 í hálfleik.Fram hélt góðu forskoti allan seinni hálfleikinn og varð mestur fjórtán mörk, 26-12.