28.01.2019
Vorfjarnám 1. og 2. stigs þjálfaramenntunar ÍSÍ hefst mánudaginn 11. febrúar nk. og tekur það átta vikur á 1. stigi en fimm vikur á 2.
27.01.2019
Ungmennafélag Selfoss í samstarfi við áhugafólk um skíðaíþróttir efnir til kynningarfundar um skíðaíþróttir í Tíbrá, félagsheimili Umf.
26.01.2019
Stelpurnar tóku á móti Eyjastúlkum nú í dag í síðasta leik annarar umferðar Olísdeildar kvenna.Selfoss var betri aðilinn í fyrri hálfleik og sýndu stelpurnar flotta takta, bæði í vörn og sókn.
25.01.2019
Fimmtudagskvöldið 24. janúar fengu iðkendur í elstu flokkum fimleikadeildarinnar heimsókn frá Bjarna Fritz. Bjarni stendur fyrir fyrirlestrum og námskeiðum undir nafninu "Vertu óstöðvandi!".Þau tóku þátt í ýmis konar æfingum hjá honum og fengu meðal annars fræðslu um að vera besta útgáfan af sjálfum sér, markmiðasetningu, mótlæti, að gera sitt allra besta, sjálfstraust og um hugarfar íþróttamanns. Iðkendurnir hlustuðu af mikilli athygli og gengu ánægðir út, með mikilvægan fróðleik í farteskinu.
25.01.2019
Hannes Jón Jónsson mun taka við sem þjálfari meistaraflokks Selfoss eftir þetta keppnistímabil, en hann skrifaði undir þriggja ára samning við Selfoss nú í gær.
25.01.2019
HSK mótin í flokkum 11 ára og eldri í frjálsum íþróttum fóru fram í Kaplakrika sunnudaginn 13. janúar sl. Níu lið áttu keppendur á mótunum.
25.01.2019
Nú styttist í að nýtt lífshlaupsár hefjist, þann 6. febrúar. Opnað var fyrir skráningu miðvikudaginn 23. janúar á .Lífshlaupið er heilsu- og hvatningarverkefni ÍSÍ sem höfðar til allra aldurshópa.
23.01.2019
Stelpurnar lágu fyrir Haukum í kvöld, 33-20 á Ásvöllum í HafnarfirðiLeikurinn var jafn framan af en undir lok fyrri hálfleiks sigu Haukastúlkur fram úr og höfðu þriggja marka forystu í hálfleik, 15-12.
22.01.2019
Ísland tapaði í gær gegn heimsmeisturum Frökkum með 9 marka mun, 31-22. Áður hafði liðið tapað gegn Þjóðverjum í milliriðlinum en liðið sigraði Barein, Japan og Makedóníu eftir tap gegn Króötum og Spánverjum í undanriðlinum.
21.01.2019
Sláturfélag Suðurlands og handknattleiksdeild Selfoss hafa gert með sér samstarfssamning, en Hafþór Úlfarsson, deildarstjóri markaðsdeildar SS skrifaði undir samninginn fyrir hönd SS.