09.08.2021
Knattspyrnudeild Selfoss hélt á dögunum Olísdaginn hátíðlegan á JÁVERK-vellinum.Leikmenn 5. Flokks karla gerðu sér glaðan dag, æfðu vel og skemmtu sér konunglega með þjálfurum og gestaþjálfurum á frábæru vallarsvæði okkar selfyssinga.
05.08.2021
Knattspyrnudeild Selfoss hefur komist að samkomulagi við danska úrvalsdeildarliðið Bröndby um að lána Barbáru Sól Gísladóttur til félagsins.
05.08.2021
Leikmenn ágústmánaðar eru þau Sóldís María Eiríksdóttir og Benjamín Óli ÓlafssonBenjamín Óli er í 4. flokki karla, og hefur æft vel í sumar.
04.08.2021
Stjórn frjálsíþróttadeildar Ungmennafélags Selfoss hefur ákveðið að fresta Brúarhlaupi Selfoss, sem átti að fara fram laugardaginn 7.
04.08.2021
Knattspyrnudeild Umf. Selfoss og Zolo Iceland undirrituðu á dögunum samstarfssamning.Í hvert skipti sem að Zolo hjól er á ferðinni um götur Selfoss, rennur hluti af leigunni til uppbyggingarstarfs knattspyrnudeildar.Zolo hjól eru frábær og umhverfisvænn kostur til að ferðast fljótt og örugglega um götur Selfoss og hvetjum við alla til að velja Zolo! Meðfylgjandi er mynd sem tekin var við undirritun samningsins.