Stelpurnar í nýjum hæðum

Selfoss lagði FH að velli í lokaumferð Olís-deildarinnar í gær. Með sigrinum gulltryggði liðið sjöunda sætið í deildinni sem er besti árangur liðsins frá upphafi.Selfyssingar voru ávallt skrefinu á undan FH í leiknum en náðu aldrei að hrista gestina almennilega af sér.

Leitað að formanni í handknattleiksdeild

Seinasti deildarfundur Umf. Selfoss fór fram í Tíbrá í seinustu viku þegar aðalfundur handknattleiksdeildar Umf. Selfoss fór fram. Starf deildarinnar er umgansmikið og fjöldi iðkenda er mikill.

Tíu ungir leikmenn í sigurliði Selfoss

Selfyssingar áttu ekki í neinum vandræðum með Fjarðabyggð þegar liðinu mættust í lokaumferð Lengjubikars karla á JÁVERK-vellinum á laugardag.Fjarðabyggð missti mann af velli með rautt spjald á 19.

Stelpurnar stigalausar

Selfoss mætti Fylki í A-deild Lengjubikars kvenna í Egilshöll í seinustu viku. Fylkir komst yfir snemma leiks en Magdalena Anna Reimus jafnaði fyrir Selfoss eftir rúmlega hálftíma leik og var jafnt í hálfleik.

Ályktun aðalfundar handknattleiksdeildar Umf. Selfoss

Aðalfundur handknattleiksdeildar Ungmennafélags Selfoss, haldinn í Tíbrá 31. mars 2016, skorar á aðalstjórn Ungmennafélags Selfoss og bæjarstjórn Árborgar að beita sér fyrir því að nemendur í handboltaakademíu Umf.

Mikil spenna fyrir lokaumferðina

Selfoss tapaði óvænt fyrir HK í leik liðanna í Olís-deildinni á laugardag. HK var skrefinu á undan stærstan hluta leiksins og leiddu í hálfleik 13-11.

Mætum Þrótti eftir sigur á Þrótti

Eftir lokaumferð 1. deildar karla í handbolta er ljóst að Selfyssingar enda í þriðja sæti deildarinnar og mæta Þrótti í umspili um sæti í Olís-deildinni á næsta keppnistímabili.Liðin mættust einmitt á heimavelli Selfyssinga í lokaumferðinni á föstudag og unnu strákarnir okkar öruggan sigur 33-24 eftir að hafa leitt í hálfleik 16-12.

Aðalfundur Ungmennafélags Selfoss

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2016 verður haldinn í félagsheimilinu Tíbrá fimmtudaginn 14. apríl klukkan 20:00.Aðalfundur Umf.

Elvar Örn með U-20 í forkeppni EM

Elvar Örn Jónsson er í sem tekur þátt í forkeppni EM í Póllandi í byrjun apríl. Elvar Örn er svo sannarlega vel að þessu vali kominn enda öflugur leikmaður sem er, ásamt því að hafa leikið með yngri landsliðum Íslands, lykilleikmaður með meistaraflokki Selfoss.Í undankeppninni mætir liðið Búlgaríu, Ítalíu og heimamönnum.

Svekkjandi seinni hálfleikur

Selfyssingar tóku á móti Stjörnunni í Olís-deildinni í gær. Selfossliðið átti í fullu tré við Stjörnukonur í fyrri hálfleik en einu marki munaði á liðunum í hálfleik 11-12 fyrir Stjörnuna.