15.11.2016
Valsmenn komu í heimsókn á Selfoss í gær og hirtu annað sæti Olís-deildarinnar með sigri í bráðskemmtilegum leik sem var í járnum allan tímann.Leikurinn var bráðfjörugur og jafnt á öllum tölum.
14.11.2016
Stelpurnar í Selfoss 3 kepptu á Haustmóti síðastliðinn sunnudag. Þær voru að keppa í fyrsta skipti með nýjan dans sem gekk mjög vel hjá þeim, þær áttu ekki sinn besta dag á trampolíni en létu það ekki á sig fá og framkvæmdu frábær dýnustökk.
14.11.2016
Stelpurnar í Selfoss 5 kepptu á Haustmóti síðasta sunnudag. Þær stóðu sig mjög vel en þeirra besta áhald var dans. Þær eiga þó helling inni og það verður gaman að fylgjast með þeim í vetur.
14.11.2016
Selfoss tók á móti Gróttu í Olís-deild kvenna í gær en liðin voru jöfn að stigum í 6.-7. sæti deildarinnar fyrir leikinn.Leikurinn var jafn og spennandi frá upphafi til enda þó gestirnir hafi verið með frumkvæðið lengst af.
14.11.2016
Selfoss hefur fengið markvörðinn Guðjón Orra Sigurjónsson til liðs við sig en hann skrifaði undir tveggja ára samning við Selfoss á föstudaginn.Hinn 23 ára gamli Guðjón Orri er uppalinn hjá ÍBV og hafði leikið allan sinn feril í Eyjum áður en hann fór í Stjörnuna síðastliðinn vetur.
14.11.2016
Stjórn Verkefnasjóðs HSK hefur ákveðið úthlutun úr sjóðnum fyrir árið 2016. Alls bárust 31 umsókn til sjóðsins í ár fyrir auglýstan frest.
12.11.2016
Dagana 12. - 13. nóvember fer fram fyrra haustmótið í hópfimleikum. Mótið er að þessu sinni haldið í Ásgarði, í umsjón fimleikadeildar Stjörnunnar.Í ár er haustmótið í tvennu lagi og verða keppnisflokkar á þessu fyrra haustmóti 4.
11.11.2016
Fjölmennt lið HSK/Selfoss tók þátt á Gaflaranum í frjálsíþróttahúsinu í Kaplakrika sl. laugardag en mótið er frjálsíþróttamót fyrir 10-14 ára keppendur. Keppendur af sambandssvæðinu stóðu sig frábærlega og settu samtals átta HSK met á mótinu.
11.11.2016
Selfyssingar styrktu stöðu sína í toppbaráttu Olís-deildarinnar með öruggum sigri á toppliði Aftureldingar í gær.Eftir jafnan fyrri hálfleik tóku Selfyssingar kipp undir lok hans og leiddu í hálfleik 16-13.
10.11.2016
Unglingamót HSK í sundi fór fram í Sundhöll Selfoss sl. sunnudag og mættu keppendur frá þremur félögum til leiks. Keppt var í þremur flokkum: hnátu og hnokka 10 ára og yngri, sveina og meyja 11-12 ára og telpu og drengja 13-14 ára.Umf.