Leikskrá Selfoss-KA

 fyrir leik Selfoss og KA í 1. deildinni er tilbúin.Leikurinn fer fram á JÁVERK-vellinum í kvöld kl. 18:30. ATH. breyttur leiktími því það er farið að skyggja á kvöldin.Sjáumst á vellinum.

Æfingar í handbolta

Nú líður að hausti og þá hefst hefðbundið vetrarstarf félagsins. Æfingatafla hjá handboltanum liggur að mestu leyti fyrir en æfingar yngri flokka byrja um leið og grunnskólarnir mánudaginn 24.

Vel heppnað Brúarhlaup Selfoss

Brúarhlaup Selfoss 2015 fór vel fram laugardaginn 8. ágúst samhliða bæjarhátíðinni Sumar á Selfossi. Fjöldi hlaupara og hjólreiðamanna tók þátt og afar góð þátttaka var í Sprotahlaupinu sem var fyrir alla krakka 8 ára og yngri.Í 10 km hlaupi sigruðu Arnar Pétursson og Anna Berglind Pálmadóttir.

Thelma Björk með tvö Selfossmet í kvennaflokki

Vaseline is fantastic for your feet all around bed time. This may cause them smooth and taut because they do after getting an experienced pedicure!You ought to rub some Vaseline to keep cuticles healthier.

Öruggur sigur á Þrótti

Selfyssingar heimsóttu Þróttara í Laugardalinn í gær og unnu öruggan 0-3 sigur en liðið var betra á öllum sviðum fótboltans.Það gekk brösuglega að brjóta Þróttara á bak aftur og komið fram á 38.

Glæsilegt Olísmót

Meistaradeild Olís í knattspyrnu fyrir strákana í 5. flokki fór fram með glæsibrag á JÁVERK-vellinum á Selfossi um seinustu helgi.

Selfyssingar strönduðu í Grindavík

Selfyssingar strönduðu á Grindavíkurvelli á fimmtudag í seinustu viku þegar þeir mættu heimamönnum í 1. deildinni.Það var fátt um fína drætti í leik Selfyssinga sem voru 3-0 undir í hálfleik.

Lið HSK fékk fyrirmyndarbikarinn annað árið í röð

Á mótsslitum 18. Unglingalandsmóts UMFÍ á Akureyri sl. sunnudagskvöld var tilkynnt hverjir hefðu hreppt Fyrirmyndarbikarinn. Bikarinn féll í skaut Héraðssambandsins Skarphéðins, HSK, og var þetta annað árið röð sem bikarinn fer til HSK.

Sumarnámskeið 3 hjá Fimleikadeild Selfoss

Mánudaginn 10. ágúst hefst þriðja sumarnámskeið Fimleikadeildar Selfoss. Námskeiðin eru jafnt fyrir stráka og stelpur fædd á árunu 2006 - 2009.

Brúarhlaup Selfoss 2015

Brúarhlaup Selfoss 2015 fer fram á morgun, laugardaginn 8. ágúst, á sama tíma og bæjarhátíðin Sumar á Selfossi en mikil stemning skapaðist á Selfossi í tengslum við hlaupið í fyrra.Hjólreiðamenn verða ræstir kl.