17.07.2013
Selfyssingarnir Egill Blöndal og Sigþór Helgason þátt í Ólympíuhátíð æskunnar sem haldin er í Utrecht í Hollandi 14.-19. júlí.
17.07.2013
Selfoss lék gegn KF á Ólafsfirði í gærkvöld. Þrátt fyrir að okkar menn hafi verið tveimur mönnum fleiri stóran hluta seinni hálfleiks voru það leikmenn KF sem fögnuðu 2-1 sigri.Það var Juan Martinez sem kom Selfyssingum yfir á 26.
17.07.2013
Kópavogsmótið í frjálsum íþróttum fór fram á Kópavogsvelli þriðjudaginn 16. júlí. Fjóla Signý Hannesdóttir sigraði í tveimur greinum á mótinu.
15.07.2013
Dagana 9. – 11. ágúst fer Meistaradeild Olís fram á Selfossi og verður mótið með svipuðu sniði og undanfarin ár. Á föstudeginum fer fram hraðmót þar sem liðunum verður getuskipt og um kvöldið verður hið sívinsæla sundlaugapartí.
15.07.2013
Miðvikudaginn 17. júlí kl. 18:30 - 21:30 mun Brynjar Karl Sigurðsson hjá vera með opið námskeið í félagsheimilinu Tíbrá varðandi heilsulæsi, heilsuvitund og markmiðsetningu.
14.07.2013
Ragnarsmótið í handbolta verður haldið í Íþróttahúsi Vallaskóla 4. – 7. september nk. Mótið er haldið til minningar um Ragnar Hjálmtýsson sem lést ungur í bílslysi en hann var einn af efnilegri handboltamönnum Selfoss.
14.07.2013
Það var líf og fjör á frjálsíþróttavellinum á Selfossi dagana 8. til 12. júlí þar sem í viðbót við hefðbundna starfsemi dvöldu um 40 börn sem komu víðsvegar að af landinu til að taka þátt í Frjálsíþróttaskóla UMFÍ haldin var á Selfossi.
12.07.2013
Frjálsíþróttaskóli UMFÍ lauk á Selfossvelli í dag með frábærri grillveislu. Það voru hressir krakkar sem stilltu sér upp í myndatöku ásamt þjálfurunum sínum þeim Fjólu Signýju og Ágústu.Sjá nánar frétt á.
12.07.2013
Það voru gulir og glaðir Fjölnismenn sem sóttu þrjú stig á Selfossvöll í gærkvöldi.Fyrri hálfleikur var afskaplega bragðdaufur af hálfu heimamanna sem voru tveimur mörkum undir í hálfleik.
10.07.2013
Eins og áður hefur komið fram vann lið Selfyssinga, skipað er drengjum fæddum árið 1997, um helgina glæsilegan sigur á Partille Cup.