26.06.2013
Eftir rétta viku hefst Landsmót UMFÍ á Selfossi en keppni hefst eftir hádegi á fimmtudeginum 4. júlí. Landsmótsgestir fara væntanlega að drífa að fljótlega upp úr næstu helgi og verður örugglega straumur fólks á staðinn þegar líður að mótshelginni.
26.06.2013
Seinustu helgi var Íslandsmeistaramót 11-14 ára í frjálsum íþróttum haldið á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði. Þar áttu Selfyssingar stóran hluta af 52 manna liði HSK-Selfoss sem var fjölmennasta lið mótsins. Eftir mjög jafna og spennandi keppni við ÍR stóðum við uppi sem Íslandsmeistarar í heildarstigakeppninni. Einnig tryggðum við okkur í níu Íslandsmeistaratitla í einstökum greinum auk tveggja titla í boðhlaupum.
26.06.2013
Guðmunda Óladóttir skoraði bæði mörk Selfyssinga í 2-1 sigri á HK/Víkingi í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu í gærkvöldi.Að loknum átta umferðum er Selfoss í 5.
26.06.2013
Strákarnir í 4. flokki er að fara á Partille cup sem verður haldið í Gautaborg í Svíþjóð dagana 1. - 6. júlí. Þetta er 44. árið í röð sem mótið er haldið en seinasta ár tóku þátt 1100 lið og yfir 20.000 keppendur frá 41 þjóð þátt.Mæting er í Tíbrá kl.
25.06.2013
Heims- og Ólympíumeistarar Noregs voru í heimsókn á Selfossi í seinustu viku þar sem þær mættu íslenska landsliðinu í æfingaleik.
25.06.2013
Egill Blöndal úr júdódeild Umf. Selfoss náði frábærum árangri ásamt félögum sínum í íslenska landsliðinu á Smáþjóðaleikunum sem fram fóru í Lúxemborg í lok maí.
25.06.2013
Fyrsta umferðin í Íslandsmótinu í Motokrossi fór fram á Selfossi laugardaginn 8. júní. Óhætt er að segja að veðrið hafi spilað stórt hlutverk en miklar rigningar undanfarna daga og nóttina fyrir keppni olli því að brautin varð erfið yfirferðar og reyndi það bæði á hjól og keppendur.
25.06.2013
Ágústa Tryggvadóttir, Selfossi og Ólafur Guðmundsson, Laugdælum, voru stigahæstur keppendurnir á Héraðsmóti HSK í frjálsum íþróttum sem fór fram á Selfossvelli 19.
24.06.2013
Knattspyrnudeild Umf. Selfoss, í samvinnu við Umf. Stokkseyrar, heldur tveggja vikna Ofurnámskeið dagana 24. júni til 5. júlí á Stokkseyrarvelli (fyrir framan sundlaugina).
24.06.2013
Í dag hefjast ný námskeið hjá Íþrótta- og útivistarklúbbnum, Knattspyrnuskólanum og Handboltaskólanum.Hægt er að skrá sig á staðnum í öll námskeiðin eða í eftirfarandi símanúmer og netföng:Íþrótta- og útivistarklúbbur s.