Dagskrá fyrir íþrótta- og útivistarklúbbinn

Íþrótta- og útivistarklúbburinn verður staðsettur í Tíbrá, félagsheimili Umf. Selfoss, fyrstu vikuna í sumar. Eftir það verður hann í Vallaskóla.Dagskrá fyrir íþrótta- og útivistarklúbbinn liggur fyrir og má nálgast hana með því að smella á hlekkinn hér fyrir neðan.

Annar afhendingardagur

Unglingaráð knattspyrnudeildar verður með annan afhendingardag á Errea fatnaðinum í Tíbrá mánudaginn 10. júní milli klukkan 17 og 19.

Markasúpa á Ísafirði

Selfoss heimsótti BÍ/Bolungarvík á Ísafjörð s.l. laugardag og var boðið upp á sjóðheita markasúpu í köldu veðri og vindasömu.

Fatnaður til afhendingar

Það er komið að því að afhenda Errea fatnaðinn sem var pantaður í byrjun apríl. Unglingaráð knattspyrnudeildar verður í Tíbrá miðvikudaginn 5.

Verðlaunahafar á lokahófi

Yngriflokkaráð handknattleiksdeildar Umf. Selfoss hélt uppskeruhátíð í íþróttahúsi Sólvallaskóla sl. föstudag. Afhent voru einstaklingsverðlaun fyrir framúrskarandi árangur í vetur en í 7.

Íslandsmót í mótokrossi á Selfossi

Laugardaginn 8. júní fer fram fyrsta umferðin af fimm í Íslandsmeistaramótinu í mótokrossi. Keppnin fer fram í braut mótokrossdeildar Umf.

Sumarnámskeið á vegum Ungmennafélagsins

Sumarnámskeið á vegum Umf. Selfoss fara af stað um leið og skólastarfinu lýkur hér á Selfossi. Fjölbreytt starf er í boði fyrir krakka á öllum aldri og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi.

Norðurlandamótið í taekwondo 2013 í Finnlandi

Þann 25. maí fór fram Norðurlandamótið í Taekwondo í Finnlandi. Keppt var í tveimur keppnisgreinum; formi og bardaga. Íslendingar sendu 45 manna hóp á mótið.

Handboltaskóli Selfoss hefst eftir viku

Skráning í handboltaskóla Selfoss hefur farið gífurlega vel af stað og greinilega mikill áhugi fyrir handboltaæfingum yfir sumartímann.

Vorhátíð

Vorhátíðin sunddeildarinnar verður haldin næstkomandi miðvikudag 5. júní í Hellisskógi, en þann dag ætla veðurguðirnir að miskunna sig yfir okkur.