Frjálsíþróttaskólinn á Selfossi

Frjálsíþróttaskóli UMFÍ er á Selfossi 8.–12. júlí og er hann ætlaður ungmennum á aldrinum 11–18 ára. Aðaláhersla er lögð á kennslu í frjálsum íþróttum en auk frjálsra íþrótta er farið í sund, leiki, óvissuferðir og haldnar kvöldvökur.Skólinn hefur fengið eindæmum góð viðbrögð og ungmennin hafa farið sátt heim eftir lærdómsríka, krefjandi en umfram allt skemmtilega viku.

Glæsilegt Landsmót á Selfossi

Glæsilegu 27. Landsmóti UMFÍ var slitið á Selfossvelli í gær en mótið stóð yfir frá fimmtudegi. Keppendur og sjálfboðaliðar frá Umf.

Sigur á Partille

Strákarnir í árgangi 1997 urðu í 1. sæti á Partille Cup eftir frábæran sigur á franska liðinu Creteil 15-12 í úrslitaleik.Glæsilegur árangur hjá strákunum.

Setningarathöfn landsmótsins færð inn í íþróttahús Vallaskóla

Búið er að færa setningarathöfn Landsmótsins inn í íþróttahús Vallaskóla.Sjá frétt á vef .

Nýtt námskeið hjá knattspyrnuskólanum

Smávægilegar breytingar hafa verið gerðar á námskeiðum sumarsins í knattspyrnuskólanum.Í næstu viku verður námskeið fyrir yngstu krakkana , börn fædd 2008 og 2007.  Námskeiðið hefst mánudaginn 8.

Íþrótta- og útivistarklúbburinn - nýtt námskeið hefst mánudag 8. júlí

Íþrótta- og útivistarklúbburinn er staðsettur í Vallaskóla og er gengið inn um inngang við gervigrasvöll. Dagskrá fyrir íþrótta- og útivistarklúbbinn má nálgast hana með því að smella á hlekkinn hér fyrir neðan.

Fræðandi fyrirlestrar á Landsmótinu

Þórir Hergeirsson, þjálfari heims- og Ólympíumeistara Noregs í kvennahandknattleik hélt fyrirlestur í kvöld í Fjölbrautaskóla Suðurlands sem var einn af dagskrárliðum Landsmóts UMFÍ sem haldið er á Selfoss.

Selfyssingar tryggðu sigur í handknattleikskeppni Landsmótsins

Stelpurnar í Selfoss tryggðu HSK sigur í handknattleikskeppni Landsmóts UMFÍ sem hófst á Selfossi í dag.Það var sem fjallaði um stelpurnar okkar.

Selfoss á skriði í 1. deild

Það var Javier Zurbano sem tryggði Selfyssingum öll þrjú stigin í skemmtilegum leik á móti Leiknismönnum á Selfossvelli í gærkvöldi.

Önnur umferð Íslandsmótsins í mótokrossi

Laugardaginn 29. júní hélt VÍFA 2. umferð Íslandsmótsins á Akrabraut sem stendur rétt norðan við Akranes. VÍFA menn voru örlítið heppnari með veðrið en við Selfyssingar.