14.04.2021
Guðrún Þóra Geirsdóttir skrifaði á dögunum undir tveggja ára samning við knattspyrnudeild Selfoss en hún kemur til félagsins frá Völsungi.
12.04.2021
Örvhenti hornamaðurinn Guðjón Baldur Ómarsson hefur samið við handknattleiksdeild Selfoss til tveggja ára. Guðjón Baldur, sem er aðeins 21 árs, hefur verið fastamaður í liði Selfoss í nokkur ár og varð meðal annars Íslandsmeistari með liðinu árið 2019.
11.04.2021
Í sumar verða Frjálsíþróttasumarbúðir FRÍ starfræktar í þrettánda sinn á HSK svæðinu. Sumarbúðirnar verða haldnar á Selfossi dagana 27.
07.04.2021
Leikmenn aprílmánaðar eru Hinrik Jarl Aronsson og María Katrín Björnsdóttir.
Hinrik Jarl er í 5. flokki og byrjaði aftur að æfa fótbotla í vetur eftir smá pásu.
06.04.2021
Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við áströlsku landsliðskonuna Emma Checker um að leika með liði félagsins í sumar.Checker er 25 ára gamall miðvörður sem hefur lengst af leikið í heimalandi sínu en einnig í Suður-Kóreu og Frakklandi.
01.04.2021
Vormót fullorðinna fór fram 20. mars í húsnæði Júdófélags Reykjavíkur. Keppendur frá Selfossi sýndu góð tilþrif og unnu til verðlauna í þremur flokkum.Böðvar Arnarson varð í öðru Sæti í -90 kg, Alexander Kuc varð annar í -66 kg, Jakub Tomczyk varð í þriðja sæti í -73 kg og Vésteinn Bjarnason varð fjórði -66 kg.Umf.
31.03.2021
Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við bandaríska framherjann Brenna Lovera um að leika með liði félagsins í sumar.Lovera er 24 ára gömul og kemur til Selfoss frá Boavista í Portúgal.
29.03.2021
Vel heppnað Vormóti JSÍ í yngri aldursflokkum fór fram á Akureyri 13. mars. Mótið var í umsjón júdódeildar KA eins og undanfarin ár og fórst þeim það vel úr hendi en Hans Rúnar Snorrason hafði yfirumsón með því.Hægt var að fylgjast með framvindu mótsins á netinu og auk þess var það í beinni útsendingu sem var frábært, sérstaklega fyrir þá sem ekki komust á mótsstað.Keppendum frá júdódeild Selfoss gekk ágætlega á mótinu og unnu til margra verðlauna.Fannar Júlíusson 2.