Öruggur sigur Selfyssinga í Hleðsluhöllinni

Meistaraflokkur karla lagði Aftureldingu örugglega með átta mörkum í Hleðsluhöllinni í kvöld, 35-27.Leikurinn byrjaði nokkuð jafnt og var staðan 3-3 eftir sjö mínútna leik.

Hæfileikamótun N1 og KSÍ var á Suðurlandi á dögunum

Hæfileikamótun N1 og KSÍ var með æfingar á Suðurlandi þann 6.febrúar síðastliðinn. Alls mættu 33 leikmenn frá 3 félögum á æfingarnar sem fóru fram í Hamarshöllinni í Hveragerði.

Áslaug Dóra með U17

Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir leikmaður Selfoss ferðaðist í síðustu viku með U17 ára liði Íslands til Írlands.Áslaug Dóra skoraði mark U17 ára liðs Íslands í vináttuleik gegn Írlandi úti á Írlandi í gær, sunnudag.

Aðalfundur sunddeildar 2020

Aðalfundur sunddeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá mánudaginn 24. febrúar klukkan 18:30.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.Allir velkomnir Sunddeild Umf.

Átta marka sigur hjá stelpunum

Selfoss sigraði HK U örugglega í kvöld með átta mörkum, 30-22, þegar liðin mættust í Hleðsluhöllinni í Grill 66 deild kvenna.Selfoss byrjaði leikinn illa og komust HK-stelpur tveimur mörkum yfir, 0-2.

Mix lið Selfoss með gull á GK mótinu

GK mótið í hópfimleikum fór fram á Selfossi í dag fyrir fullu húsi áhorfenda. Á mótinu var keppt í meistaraflokki A og 1. flokki A.

Fréttabréf UMFÍ

Allar æfingar falla niður hjá Umf. Selfoss föstudaginn 14. febrúar

Í ljósi þess að Almannavarnir hafa gefið út rauða veðurviðvörun fyrir Suðurland á morgun falla allar æfingar hjá Umf. Selfoss niður á morgun, föstudaginn 14.

Aðalfundur júdódeildar 2020

Aðalfundur júdódeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá fimmtudaginn 20. febrúar klukkan 20:30.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.Allir velkomnir Júdódeild Umf.

Tiffany McCarty í Selfoss

Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við bandaríska leikmanninn Tiffany McCarty og mun hún leika með kvennaliði félagsins í sumar. McCarty er 29 ára framherji sem hefur stærstan hluta ferilsins leikið í bandarísku atvinnumannadeildinni, með Washington Spirit, Houston Dash og FC Kansas City.