06.12.2019
Leikskráin okkar verður ekki prentuð í ár, en hana má nálgast með því að ýta á þennan link:
05.12.2019
Handknattleiksmaðurinn Haukur Þrastarson og knattspyrnukonan Barbára Sól Gísladóttir voru valin íþróttakarl og íþróttakona ársins 2019 hjá Ungmennafélagi Selfoss á verðlaunahátíð félagsins sem var haldin í félagsheimilinu Tíbrá í gær.Barbára Sól er lykilleikmaður hjá Selfoss en liðið hampaði í sumar Mjólkurbikar KSÍ eftir glæstan sigur á KR í framlengdum úrslitaleik.
03.12.2019
Unglingalandsmót UMFÍ verður haldið á Selfossi um verslunarmannahelgina 2020. Samningur þessa efnis var undirritaður í hálfleik á æsispennandi handboltaleik milli Selfoss og FH í Olísdeildinni.
03.12.2019
Fimmtudaginn 5. desember verður með jólatilboð fyrir félagsmenn Umf. Selfoss í Tíbrá að Engjavegi 50 milli klukkan 16 og 19.
Það verður boðið upp á á keppnistreyju Umf.
02.12.2019
Selfyssingar töpuðu fyrir FH í Hleðsluhöllinni í kvöld með sex mörkum, 31-37.Jafnræði var með liðunum fram á 12. mínútu en þá komust FH þremur mörkum yfir, úr 6-6 í 6-9. Munurinn hélst 2-4 mörk út fyrri hálfleik og staðan í leikhléi 14-18. Lítið gekk hjá Selfyssingum í seinni hálfleik. FH byggðu upp forystu og náðu mest átta marka forskoti. Selfyssingar minnkuðu muninn niður í sex mörk fyrir leikslok en sigur FH-inga var aldrei í hættu. Lokatölur 31-37.Mörk Selfoss: Atli Ævar Ingólfsson 10, Hergeir Grímsson 6/4, Haukur Þrastarson 4, Guðni Ingvarsson 3, Magnús Öder Einarsson 2, Reynir Freyr Sveinsson 2, Alexander Már Egan 2, Ísak Gústafsson 1, Guðjón Baldur Ómarsson 1.Varin skot: Sölvi Ólafsson 11 (30%) og Einar Baldvin Baldvinsson 3 (20%)Nánar er fjallað um leikinn á ogNæsti leikur hjá strákunum er á laugardaginn gegn ÍR í Austurbergi kl 16.00.
02.12.2019
Í dag, 2. desember ætlar Knattspyrnudeild Selfoss að bjóða upp á mátun og sölu á Halo höfuðböndum frá Eirberg. Mátunin verður í Tíbrá kl.
01.12.2019
Selfoss sigraði U-lið Stjörnunnar með þremur mörkum í kvöld í Hleðsluhöllinni, 25-22.Selfyssingar byrjuðu leikinn betur en Stjarnan jafnaði í 4-4 og tók í framhaldi frumkvæðið.
28.11.2019
Rúmlega 20 iðkendur frjálsíþróttadeildar Selfoss kepptu á Gaflaranum í Hafnarfirði 9. nóvember og stóðu sig vel.at---Á mynd með frétt eru keppendur í þrautarbraut 7 ára og yngri.
Á myndum fyrir neðan eru keppendur í þrautarbraut 8-9 ára og keppendur í 10 ára flokki.
Ljósmyndir frá þjálfurum Umf.
27.11.2019
Vörurnar sem pantaðar voru á tilboðsdeginum 31. október eru komnar í Tíbrá og tilbúnar til afhendingar.Vekjum athygli á að Jako verður með jólatilboðsdag í Tíbrá fimmtudaginn 5.