Fullt hús á Nettómótinu í hópfimleikum 2015

Rúmlega 200 þátttakendur frá átta félögum mættu í íþróttahúsið Baulu við Sunnulækjarskóla sl. sunnudag. Þar hélt Fimleikadeild Selfoss Nettómótið í hópfimleikum í annað sinn en mótið er ætlað þeim sem eru að stíga sín fyrstu spor í keppni í hópfimleikum.Mótið fór mjög vel fram í alla staði og keppendur fóru glaðir heim með viðurkenningu fyrir þátttökuna.

Aðalfundur fimleikadeildar

Aðalfundur fimleikadeildar Umf. Selfoss var haldinn í Tíbrá miðvikudaginn 25. mars.Fram kom í skýrslu formanns að mikið starf og árangursríkt var unnið á árinu.

Guðjón Baldur æfir með U-15

Guðjón Baldur Ómarsson hefur verið valinn í æfingahóp U-15 ára landsliðs karla sem kemur saman til æfinga í páskavikunni.Æfingar fara fram í mýrinni frá mánudegi til miðvikudags í næstu viku.

Páskaeggjabingó

Hið árlega páskaeggjabingó Frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss verður haldið mánudaginn 30. mars kl. 19.30 í íþróttahúsinu Iðu.Fjöldinn allur af páskaeggjum, af öllum stærðum og gerðum, í vinninga.Veitingasala á staðnum.

Hanna með landsliðinu í Sviss

Selfyssingurinn Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, markahæsti leikmaður Olísdeildar kvenna í handbolta, var í hópi 16 leikmanna sem tóku þátt í æfingum og leikjum íslenska landsliðsins dagana 16.-22.

Handboltamót 6. flokks fer fram á laugardag

Fjórða mót vetrarins hjá yngra ári í 6. flokk kvenna í handbolta, sem frestað var fyrir hálfum mánuði, verður haldið á Selfossi laugardaginn 28.

Rúmlega tveir Selfyssingar í U-17

Selfyssingarnir Adam Sveinbjarnarson og Teitur Örn Einarsson hafa verið valdir í æfingahóp U-17 ára landsliðs karla sem kemur saman til æfinga um páskana.Adam, sem er vinstri hornamaður, og Teitur, sem er hægri skytta, verða við æfingar í Mýrinni og Kaplakrika daglega frá 30.

Grótta tók bæði stigin

Selfoss tók á móti liði Gróttu á föstudaginn í spennandi og skemmtilegum leik. Fyrri hálfleikurinn var jafn og spennandi og staðan 13-13 í hálfleik.

Þrír Selfyssingar í U-19 karla

Þrír Selfyssingar eru í æfingarhóp u-19 ára landsliðs Einars Guðmundssonar og Sigursteins Arndal sem kemur saman til æfinga um páskana.Leikmennirnir sem um ræðir eru vinstri hornamaðurinn Elvar Örn Jónsson, miðjumaðurinn Hergeir Grímsson og hægri hornamaðurinn Guðjón Ágústsson.Æfingarnar verða í Kaplakrika föstudaginn 3.

Barros með þrennu gegn Fram

Selfoss vann í dag 3-1 sigur gegn Fram þegar liðin mættust í. Það var Elton Barros sem skoraði öll mörk Selfyssinga.Barros kom Selfyssingum í 1-0 með frábæru marki en staðan í hálfleik var 1-1.