Rétt viðbrögð við heilahristingi

Að undanförnu hefur skapast nokkur umræða um höfuðhögg íþróttafólks. Að því tilefni er rétt að rifja upp að í apríl 2014 gaf heilbrigðisnefnd KSÍ út.

Bikarmót í hópfimleikum

Bikarmót í hópfimleikum fer fram í íþróttahúsinu Iðu á Selfossi, sunnudaginn 15. mars.  Mótið fer fram í tveimur hlutum en í fyrri hluta keppir 1.flokkur og meistaraflokkur B.

Handboltamót hjá 6. flokki á Selfossi

Fjórða mót vetrarins hjá yngra ári í 6. flokk kvenna í handbolta verður haldið á Selfossi laugardaginn 14. mars.Leikið er á tveimur völlum í íþróttahúsi FS og einum í íþróttahúsi Vallaskóla.

Unglingadómaranámskeið á Selfossi

Unglingadómaranámskeið í knattspyrnu verður haldið hjá Selfossi í Tíbrá, félagsheimili Umf. Selfoss, mánudaginn 16. mars kl. 18:00.Námskeiðið er haldið af KSÍ í samvinnu við Selfoss og hefst kl.

Sveit HSK hársbreidd frá verðlaunasæti

Sunnudaginn 1. mars sl. fór fram bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands 15 ára og yngri í Laugardalshöll. HSK sendi þangað öflugt lið sem stóð vel fyrir sínu varð í fjórða sæti aðeins hársbreidd frá bronsverðlaununum í stigakeppninni.

Sprækir iðkendur Frjálsíþróttadeildar Umf.Selfoss á Héraðsleikum

Laugardaginn 7.mars tóku iðkendur Frjálsíþróttadeildar þátt í Héraðsleikum HSK á Hvolsvelli.  8 ára og yngri tóku þátt í þrautabraut en 9-10 ára kepptu í einstökum greinum.

Hrafnhildur Hanna með landsliðinu til Sviss

Selfyssingurinn Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir er í hópi 16 leikmanna sem Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari, hefur valið til að taka þátt í æfingum og leikjum dagana 16.-22.

Skellur á Nesinu

Selfoss mætti ofjörlum sínum á Seltjarnarnesi þegar liðið mætti nýkrýndum bikarmeisturunum Gróttu í gær.Grótta komst í 7-1.og þegar fyrri hálfleikur var hálfnaður var munurinn orðin 9 mörk, 11-2.

Lengjubikarinn

Sunnudaginn 22. febrúar léku strákarnir annan leik sinn í Lengjubikarnum þegar þeir töpuðu 3-1 fyrir Pepsideildar-liði Víkings. Það var Andy Pew sem minnkaði muninn fyrir Selfyssinga þegar skammt lifði leiks auk þess sem Einar Ottó Antonsson fékk reisupassann á lokamínútu leiksins fyrir afar slysalega tæklingu.Næsti leikur strákanna er gegn Fjölni í Egilshöll sunnudaginn 8.

Guðmundur Kr. heiðursfélagi Frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss

Aðalfundur Frjálsíþróttadeildar Umf. Selfoss fór fram í Tíbrá í gær. Fjöldi fólks mætti á fundinn sem fór vel fram og kom fram í skýrslu formanns og ársreikningum að starf og rekstur deildarinnar er í miklum blóma.