05.03.2015
Ungmennafélag Selfoss hefur gengið frá samningi við Namo ehf. heildsölu og verslun sem býður upp á Jako íþróttavörumerkið. Samningurinn, sem nær til aðalstjórnar Umf.
05.03.2015
Aðalfundur Taekwondodeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá fimmtudaginn 12. mars klukkan 20:00.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál.Allir velkomnirTaekwondodeild Umf.
05.03.2015
Ungmennafélag Selfoss leitar eftir dugmiklum og drífandi bókara í 50% starfshlutfall. Um er að ræða starf sem er í sífelldri mótun og mun starfsmaðurinn koma að mótun starfsins.Við leitum að þjónustulunduðum og jákvæðum einstaklingi sem hefur áhuga á íþrótta- og félagsstarfi sem og gleði af því að vinna með fólki.Menntun, reynsla og eiginleikar:
Háskólamenntun sem nýtist í starfi er kostur
Reynsla af bókhaldsstörfum
Góð þekking og reynsla af notkun DK bókhaldshugbúnaðar og töflureiknis (Excel)
Nákvæmni í vinnubrögðum og lipurð í samskiptum
Gleði, virðing og fagmennska
Meðal verkefna:
Færsla á öllu bókhaldi félagsins
Launaútreikningur allra deilda
Umsjón með skráningar- og greiðslukerfinu Nóra
Aðstoð við bókhaldsmál og fjáramálastjórn deilda
Bókari Umf.
04.03.2015
Aðalfundur Sunddeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá miðvikudaginn 11. mars klukkan 20:00.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál.Allir velkomnirSunddeild Umf.
04.03.2015
Guðmunda Brynja Óladóttir flaug á mánudag með A-landsliði Íslands til Portúgal þar sem það tekur þátt á Algarve mótinu. Liðið leikur í dag sinn fyrsta leik á mótinu gegn Sviss.
04.03.2015
Ný stjórn í Mótokrossdeild Umf. Selfoss var kjörin á aðalfundi deildarinnar sem haldinn var í félagshúsi deildarinnar við Hrísmýri á mánudagskvöld.
03.03.2015
Stelpurnar okkar í þriðja flokki léku á sunnudag til úrslita gegn ÍBV í Coca Cola bikarkeppni HSÍ. Ásamt stelpunum var fjölmennt lið Selfyssinga á pöllunum sem hvatti stelpurnar áfram allan tímann.Það voru Vestmannaeyingar sem byrjuðu leikinn betur og náðu 1-4 forystu.
03.03.2015
Meistaraflokkur kvenna í knattspyrnu lýkur leik á í knattspyrnu þegar þær taka móti FH-ingum á JÁVERK-vellinum fimtudaginn 5. mars kl.
03.03.2015
Aðalfundur Júdódeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Tíbrá þriðjudaginn 10. mars klukkan 20:00.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál.Allir velkomnirJúdódeild Umf.
02.03.2015
Síðastliðið ár lagði Kjartan Björnsson dómaraflautuna á hilluna eftir 31 árs farsælt starf í þágu knattspyrnudeildar Selfoss. Verður honum seint fullþakkað sitt framlag.Nú er komið að því að fylla skarð hans en árið 2015 vill knattspyrnudeildin leggja aukna áherslu á góða dómgæslu og leitar að áhugasömu fólki til að dæma fyrir félagið.Knattspyrnudeild Selfoss heldur unglingadómaranámskeið í mars 2015 og eru allir sem hafa áhuga hvattir til að mæta.Við óskum eftir því að áhugasamir einstaklingar gefi sig fram við okkur og komi með í verkefnið svo við getum stækkað dómaralistann okkar og haldið áfram að byggja á jafnrétti, aga og gæðum í allri umgjörð kappleikja á JÁVERK-vellinum.Hægt er að skrá sig í netfangið eða í síma 867 1461.grb---Kjartan skilaði flautunni í seinasta sinn.
Ljósmynd: Umf.