Göngum frá greiðslu æfingagjalda

Ný tímabil hófust hjá flestum deildum Umf. Selfoss 1. september sl. Vetraræfingar hafa farið vel af stað og er fjölgun í öllum hópum hjá félaginu.Við viljum hvetja foreldra og forráðamenn til að ganga frá greiðslu æfingagjalda sem allra fyrst en um miðjan september verða sendir greiðsluseðlar fyrir öllum ógreiddum æfingagjöldum hjá félaginu.Gengið er frá greiðslu æfingagjalda í gegnum skráningar- og greiðslukerfið Nóra á slóðinni.

Egill stóð í ströngu í Búdapest

Heimsmeistarmótið í júdó 2017 fór fram í Búdapest í Ungverjalandi í síðustu viku. Ísland sendi einn keppanda á mótið, Egil Blöndal Ásbjörnsson, frá júdódeild Selfoss.Egill keppti í -90 kg þyngdarflokki og fór keppni fram föstudaginn 1.

Íþróttasjóður

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur auglýst eftir umsóknum um styrki úr Íþróttasjóði. Umsóknarfrestur er til 2. október 2017 og lokar fyrir umsóknir kl.

Úrslitakeppnin í fullum gangi

Það var nóg um að vera á JÁVERK-vellinum um seinustu helgi þar sem yngri flokkarnir voru í sviðsljósinu og náðu frábærum árangri.Strákarnir í 5.

Dagur Fannar og Hildur Helga Íslandsmeistarar

Laugardaginn 2. september fór Meistaramót Íslands í fjölþrautum fram í Kópavogi. HSK/Selfoss átti tvo keppendur þ.e. Dag Fannar Einarsson í flokki 15 ára pilta og Hildi Helgu Einarsdóttur í flokki 15 ára stúlkna.

Íþróttaskólinn byrjar á sunnudaginn

Sunnudaginn 3. september hefjum við æfingar í íþróttaskólanum.Æfingar fara fram í tveimur hópum, þeir eru eftirfarandi:Hópur 1: Börn fædd 2015-2016 eru frá kl.

UMFÍ | Fræðslu- og verkefnasjóður

Umsóknarfrestur til að sækja um styrki úr Fræðslu- og verkefnasjóði Ungmennafélags Íslands er til 1. október nk.Sjóðurirnn veitir styrki tvisvar á ári og seinni umsóknarfrestur ársins er til 1.

Fréttabréf UMFÍ

Tap í hörkuleik

Selfyssingar lágu fyrir Fylki í hörkuleik í Inkasso-deildinni í knattspyrnu á JÁVERK-vellinum í gær. Lokatölur urðu 1-2.Fylkismenn komust yfir á 8.

Vetraræfingar í frjálsum hefjast í næstu viku

Vetrarstarfið hjá yngstu hópum í frjálsum hefjast miðvikudaginn 6. september. Iðkendur 10-13 ára hefja æfingar mánudaginn 11. september og meistarahópurinn hefur keppnistímabilið með upplýsingafundi í Iðu mánudaginn 25.