03.08.2017
Selfoss tapaði 1-2 þegar núverandi topplið Inkasso-deildarinnar í knattspyrnu, Keflavík, kom í heimsókn á JÁVERK-völlinn í gær.Gestirnir byrjuðu af miklum krafti og komust yfir strax á 3.
03.08.2017
Nýtt tveggja vikna námskeið í , sem er fyrir öll börn fædd 2007-2011, hefst á þriðjudag en klúbburinn býður upp á fjölbreytt og skemmtileg sumaranámskeið fyrir hressa krakka.
Námskeiðið hefst þriðjudaginn 8.
02.08.2017
Unglinaglandsmót UMFÍ verður haldið á Egilsstöðum nú um verslunarmannahelgina, hefðbundin íþróttakeppni hefst á föstudag og mótsslit verða á sunnudagskvöld.
02.08.2017
Unglingamót HSK fór fram miðvikudagskvöldið 19. júlí síðastliðinn. Algert logn var á vellinum og því góðar aðstæður til bætinga þrátt fyrir að það hafi rignt á köflum.
02.08.2017
Opnað hefur verið fyrir skráningu í fimleika fyrir næsta fimleikaár en æfingar byrja 1 september. Vinsamlegast passið upp á að klára skráninguna en ganga þarf frá greiðslu 0,- krónur til að skráningin gangi í gegn.
01.08.2017
Selfyssingar áttu þrjá keppendur á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar sem fram fór í Ungverjalandi dagana 23.-29. júlí. Það voru þau Helga Margrét Óskarsdóttir sem keppti í spjótkasti og 4x100 m boðhlaupi, Martin Bjarni Guðmundsson sem keppti í fimleikum og Haukur Þrastarson sem keppti með U17 ára landsliðinu í handbolta.Ljósmyndir frá hátíðinni má finna á og nánar er fjallað um árangur Sunnlendinga á vef .Ljósmynd: ÍSÍ/Örvar Ólafsson.
01.08.2017
Skoski framherjinn Leighton McIntosh skrifaði í dag undir samning við knattspyrnudeild Selfoss út sumarið, með möguleika á framlengingu næsta tímabil.McIntosh mun fylla skarð framherjans Alfi Conteh-Lacalle sem var sendur heim á dögunum, en hann náði ekki að blómstra í Selfossbúningnum.McIntosh hóf atvinnumannaferil sinn hjá Dundee United í Skotlandi en síðustu tvö ár hefur hann leikið með Peterhead í skosku C-deildinni og skorað þar 20 mörk í 58 leikjum.Nánar er fjallað um feril McIntosh á vef .---Jón Steindór Sveinsson, varaformaður knattspyrnudeildarinnar og Leighton McIntosh handsala samninginn.
Ljósmynd: Umf.
01.08.2017
Ákveðið hefur verið að lengja frestinn til að skrá þátttakendur á Unglingalandsmót UMFÍ á Egilsstöðum um verslunarmannahelgina.
01.08.2017
Alþjóðlega Rey Cup mótið fór fram í Laugardalnum í Reykjavík um helgina og tóku fjögur lið frá Selfossi þátt auk þess sem sameiginlegt lið Selfoss og Sindra tók þátt í 3.
31.07.2017
HSK sendi vaska sveit til keppni í bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands (FRÍ) á Laugardalsvelli um liðna helgi. HSK-liðið var mjög ungt í ár en meiðsli og veikindi settu strik í reikninginn hjá kvennaliðinu.