20.07.2017
Dagana 28. júní til 3. júlí fór um fimmtíu manna hópur frá Ungmennafélagi Íslands (UMFÍ) til Danavelds að fylgjast með landsmóti DGI í Álaborg.
20.07.2017
Nýtt tveggja vikna námskeið í , sem er fyrir öll börn fædd 2007-2011, hefst á mánudag en klúbburinn býður upp á fjölbreytt og skemmtileg sumaranámskeið fyrir hressa krakka.
Námskeiðið hefst mánudaginn 24.
19.07.2017
Í haust, nánar tiltekið föstudaginn 29. september, munu ÍSÍ og UMFÍ efna til ráðstefnu undir formerkjum verkefnisins. Markmið ráðstefnunnar er að hvetja stjórnendur íþróttahreyfingarinnar til að auka samtal og samráð við ungmenni og finna leiðir til að auka þátttöku ungs fólks í öllu starfinu.Ráðstefnan verður tileinkuð ungu fólki innan íþróttahreyfingarinnar og byggist dagskráin upp á fyrirlestrum um morguninn en eftir hádegi verður unnið í hópum og að lokum munu hóparnir eiga samtal við þá sem taka ákvarðanir innan íþróttahreyfingarinnar (decision makers).
19.07.2017
Strákarnir í 5. flokki gerðu góða ferð á Akureyri þar sem þeir tóku þátt í N1-mótinu dagana 5.-8. júlí. Selfoss tefldi fram sex liðum rúmlega 50 peyja sem stóðu svo sannarlega undir væntingum.
18.07.2017
Línumaðurinn Atli Ævar Ingólfsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Selfoss. Ásamt því að vera línumaður er hann öflugur varnarmaður.Atli Ævar, sem er 29 ára, hefur leikið sem atvinnumaður í Danmörku og Svíþjóð síðustu fimm árin en auk þes á hann að baki 8 A-landsleiki.
17.07.2017
Selfoss vann gríðarlega mikilvægan sigur á HK/Víkingi í toppbaráttu 1. deildar kvenna í knattspyrnu á Selfossvelli í gær. Lokatölur urðu 2-1.
Gestirnir komust yfir á 13.
17.07.2017
Tvö mörk í uppbótartíma tryggðu Selfyssingum sætan útisigur á ÍR í Inkasso-deildinni í knattspyrnu á laugardag. Selfoss sigraði 1-3.
ÍR-ingar voru sterkari í fyrri hálfleiknum og komust yfir strax á 9.
17.07.2017
Selfyssingurinn Perla Ruth Albertsdóttir er annar tveggja nýliða sem Axel Stefánsson þjálfari A-landsliðs kvenna valdi í til að taka þátt í æfingum og leikjum í Reykjavik og Kaupmannahöfn dagana 24.-30.
17.07.2017
Elvar Örn Jónsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Selfoss til tveggja ára. Elvar Örn, sem er 19 ára, var valinn miðjumaður ársins í Olís-deildinni á síðasta keppnistímabili.Hann er fastamaður í U-21 landsliði Íslands sem hefur leik á HM í Alsír nk.
17.07.2017
Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við knattspyrnufélagið Reading FC sem leikur í Championship deildinni á Englandi.
Frá þessu er greint á vef .