26.06.2017
Strákarnir okkar lutu í Lautina hjá Fylki í Inkasso-deildinni á föstudag. Strákarnir fengu á sig tvö mörk frá Fylki í fyrri hálfleik og þar við sat í leikslok.Nánar er fjallað um leikinn á vef .Eftir leikinn eru Selfyssingar eru í 4.
26.06.2017
Þuríður Olsen Guðjónsdóttir hefur gert tveggja ára samning við handknattleiksdeild Selfoss.Þuríður er gríðarlega öflug skytta og varnarjaxl hinn mesti.
23.06.2017
Stelpurnar okkar unnu afar mikilvægan sigur á heimavelli gegn Keflavík í 1. deildinni í gær.Stelpurnar byrjuðu leikinn gegn Keflavík af krafti og komust yfir strax á 2.
22.06.2017
Vegna vætutíðar varð að gera breytingu á keppnisdagatali MSÍ. Mótokrosskeppnin sem vera átti á Selfossi 10. júní var færð í Mosfellsbæinn þar sem brautin á Selfossi var enn á floti eftir rigningar undanfarna daga og þrátt fyrir hetjulega baráttu okkar Selfyssinga var brautin ekki nothæf um helgina.MotoMos komst áæglega frá sínum þrátt fyrir að fyrirvarinn væri mjög lítill.
22.06.2017
Vikuna 26.-30. júní er frítt fyrir alla á vikunámskeið í knattspyrnu þar sem lögð er áhersla á spil á litlum völlum, einn gegn einum og skot.
22.06.2017
Frjálsíþróttaskóli UMFÍ var haldinn á Selfossi dagana 11.-15. júní í frábæru veðri. Alls voru 62 frískir krakkar sem kláruðu skólann og var uppselt í skólann löngu áður en hann hófst.
22.06.2017
Örn Östenberg hefur skrifað undir til tveggja ára samning við handknattleiksdeild Selfoss.Örn sem er vinstri skytta er sonur Önnu Östenberg og Vésteins Hafsteinssonar, hann er fæddur í Helsingborg og hóf handboltaferilinn og spilaði lengi hjá Vaxjö HF. Hann hefur verið leikmaður IFK Kristianstad frá árinu 2015.Örn hefur spilað fyrir yngri landslið Íslands og er í U-19 landsliði Íslands sem tekur þátt í HM í Georgíu í sumar.Mikill fengur fyrir handknattleiksdeildina að fá þennan sómapilt og mikla efni til liðs við félagið.MM
22.06.2017
Nýtt tveggja vikna námskeið í , sem er fyrir öll börn fædd 2007-2011, hefst á mánudag en klúbburinn býður upp á fjölbreytt og skemmtileg sumaranámskeið fyrir hressa krakka.Námskeiðið hefst mánudaginn 26.
22.06.2017
Stór hópur knattspyrnukvenna í 5. flokki á Selfossi tók þátt á Pæjumótinu í Vestmannaeyjum í síðustu viku en mótinu lauk á þjóðhátíðardaginn.
20.06.2017
Héraðsmót HSK í sundi var haldið í Hveragerði 6. júní 2017 sl. og mættu keppendur frá þremur félögum til leiks.Úrslit í stigakeppni mótsins urðu þau að Hamar vann með 94 stig, Selfoss varð í öðru með 79 stig og Dímon hlaut 7 stig.Bestu afrek samkvæmt stigatöflu FINA unnu Dagbjartur Kristjánsson Hamri fyrir 50 m skriðsund 28,40 sek gefur 399 stig og Elísabet Helga Halldórsdóttir Selfossi fyrir 50 m skriðsund 35,46 sek gefur 287 stig.Bikar fyrir þrjú stigahæstu sundin hlutu þau Dagbjartur með 18 stig og Sunneva María Pétursdóttir Austra, einnig með 18 stig.