Fréttir

Þrír Selfyssingar keppa í París

Það er skammt stórra högga á milli hjá okkar fólki. Um helgina munu Ingibjörg Erla Grétarsdóttir, Kristín Björg Hrólfsdóttir og Dagný María Pétursdóttir keppa á Paris open sem er svokallað G-klassa mót þ.e.

Átta afreksstyrkir til Umf. Selfoss

Stjórn Verkefnasjóðs HSK hefur úthlutað tæpum þremur milljónum til 35 verkefna á sambandssvæði sínu en alls bárust 49 umsóknir til sjóðsins í ár.

Vel heppnaðar æfingabúðir Aaron Cook

Í lok október fóru fram æfingabúðir með Aaron Cook, fremsta taekwondomanni heims, í íþróttahúsinu Iðu á Selfossi. Æfingabúðirnar voru mjög vel sóttar og alls tóku 154 iðkendur þátt í  æfingunum.Fyrst var almenn æfing þar sem allir iðkendur voru velkomnir en seinna um daginn var svokölluð elite æfing þar sem landsliðsfólk og svartbeltingar mættu.Aaron Cook gaf sér góðan tíma til að spjalla við iðkendur eftir æfingarnar og leyfði krökkunum að teknar yrðu myndir af þeim með honum.

Ólöf þriðja í formum

Selfoss telfdi fram einum keppanda á Íslandsmótinu í formum (poomsae) sem haldið var í seinasta mánuði. Það var Ólöf Ólafsdóttir sem gerði sér lítið fyrir og hreppti bronsverðlaun fyrir formin sín.

Aaron Cook á Selfossi

Þetta má enginn áhugamaður um taekwondo láta framhjá sér fara. Einn allra besti íþróttamaður heimsins kíkir á klakann og heldur æfingabúðir á Selfossi.Aaron Cook einn allra besti taekwondomaður heimsins heldur æfingabúðir á Selfossi á laugardag.

Ingibjörg Erla vann silfur í Serbíu

Taekwondokonan Ingibjörg Erla Grétarsdóttir hjá Umf. Selfoss keppti um helgina á Serbia Open sem er G1 mót s.s. af hæsta styrkleika. Hún gerði sér lítið fyrir og vann til silfurverðlauna á mótinu og varð þar með fyrst allra Íslendinga til að lenda á palli á G-klassa móti.Ingibjörg Erla keppti í flokki, Seniors Female A-62 (Light) ásamt 30 öðrum keppendum þannig að það var við ramman reip að draga.

Dagný María keppir á EM

Helgina 22.-25. október  keppir Dagný María Pétursdóttir í kyorugi (bardaga) á EM Junior sem haldið er í Daugavpils í Lettlandi.Dagný var valin af Chago Rodriguez landsliðsþjálfara til að keppa á þessu móti ásamt einni annari stelpu og fjórum strákum.Gaman er að sjá hversu miklum og stórstígum framförum Dagný hefur tekið á stuttum tíma.

Vetraræfingar að hefjast

Um leið og skólarnir hefjast fer vetrarstarfið hjá Umf. Selfoss af stað. Æfingar eru hafnar í handbolta, taekwondo og sundi en fimleikar og júdó hefjast í næstu viku.Júdóæfingar hefjast þriðjudaginn 1.

Vetraræfingar hefjast á næstu vikum

Nú er vetrarstarfið að fara í fullan gang hjá Umf. Selfoss og æfingar að hefjast hjá deildum félagsins.Æfingar í handbolta hefjast mánudaginn 24.

Lið HSK fékk fyrirmyndarbikarinn annað árið í röð

Á mótsslitum 18. Unglingalandsmóts UMFÍ á Akureyri sl. sunnudagskvöld var tilkynnt hverjir hefðu hreppt Fyrirmyndarbikarinn. Bikarinn féll í skaut Héraðssambandsins Skarphéðins, HSK, og var þetta annað árið röð sem bikarinn fer til HSK.