12.11.2014
10. TOURNOI INTERNATIONAL DE PARIS - WTF G1Helgina 22. og 23. nóvember munu Daníel Jens Pétursson og Ingibjörg Erla Grétarsdóttir keppa á þessu firna sterka móti í París.
03.11.2014
Um liðna helgi var Bikarmót TKÍ I haldið í íþróttahúsinu Iðu á Selfossi. Átta keppendur Umf. Selfoss kepptu í eldri hóp þ.e.
31.10.2014
Á dögunum úthlutaði Verkefnasjóður HSK rúmum tveimur milljónum til 42 verkefna á sambandssvæði sínu. Tilgangur sjóðsins er m.a.
24.10.2014
Fyrsta bikarmót vetrarins í taekwondo verður haldið í íþróttahúsinu Iðu á Selfossi helgina 25.-26. október 2014.Mótið hefst kl.
14.10.2014
Um helgina dvöldu á Selfossi þjálfarar og iðkendur í Team Nordic hópnum í taekwondo sem samanstendur af öllum bestu iðkendum og þjálfurum á Norðurlöndum. Team Nordic æfingarbúðirnar eru haldnar víðsvegar á Norðurlöndunum tvisvar til þrisvar á ári og nú var röðin komin að Íslandi.Taekwondodeild Selfoss er mjög stolt af því að hafa fengið að hýsa þenna viðburð.Liðin fóru að tínast til landsins fimmtudaginn 9.
10.10.2014
Team Nordic æfingabúðirnar í taekwondo fara fram í Iðu á Selfossi um helgina. Æfingar Team Nordic eru mjög hnitmiðaðar enda eru þjálfararnir þeir allra bestu á Norðurlöndum og gengur Team Nordic undir viðurnefninu „Champion factory“ innan taekwondoheimsins.Þrír iðkendur Taekwondodeildar Umf.
29.09.2014
Ísak Máni Stefánsson er 16 ára Selfyssingur sem hefur æft með Taekwondodeild Selfoss síðan 2008. Hann hefur einnig tekið þátt í að þjálfa yngri iðkendur deildarinnar.Ísak Máni þreytti svartbeltispróf 1.
17.09.2014
Þjálfararáðstefna Árborgar verður haldin í Sunnulækjarskóla á Selfossi 26. og 27. september. Þema ráðstefnunnar í ár er gleði, styrkur og afrek.Á ráðstefnuna er boðið öllum þjálfurum sem starfa í Sveitarfélaginu Árborg og eru yfir 18 ára aldri.
03.09.2014
Nú er vetrarstarfið hjá Umf. Selfoss komið í fullan gang. Búið er að tímasetja æfingar hjá flestum deildum og hvetjum við foreldra og forráðamenn til að bregðast skjótt við og skrá börnin í gegnum .Jafnframt viljum við vekja athygli á að afsláttur er veittur af æfingagjöldum í handbolta, sundi og taekwondo fyrir þá foreldra sem ganga frá skráningu í seinasta lagi 14.
24.08.2014
Æfingar hjá Taekwondodeildinni á Selfossi hefjast að nýju á morgun, mánudaginn 25. ágúst. Æft verður á sömu tímum og á vorönn.Skráning er hafin í skráningar- og greiðslukerfinu Nóra. Ef gengið er frá skráningu og greiðslu fyrir 15.