Fréttir

Veglegir styrkir til Umf. Selfoss

Á dögunum úthlutaði Verkefnasjóður HSK rúmum tveimur milljónum til 42 verkefna á sambandssvæði sínu. Tilgangur sjóðsins er m.a.

Bikarmót TKÍ 11 ára og yngri

Fyrsta bikarmót vetrarins í taekwondo verður haldið í íþróttahúsinu Iðu á Selfossi helgina 25.-26. október 2014.Mótið hefst kl.

Mikil ánægja á Team Nordic

Um helgina dvöldu á Selfossi þjálfarar og iðkendur í Team Nordic hópnum í taekwondo sem samanstendur af öllum bestu iðkendum og þjálfurum á Norðurlöndum. Team Nordic æfingarbúðirnar eru haldnar víðsvegar á Norðurlöndunum tvisvar til þrisvar á ári og nú var röðin komin að Íslandi.Taekwondodeild Selfoss er mjög stolt af því að hafa fengið að hýsa þenna viðburð.Liðin fóru að tínast til landsins fimmtudaginn 9.

Team Nordic á Selfossi

Team Nordic æfingabúðirnar í taekwondo fara fram í Iðu á Selfossi um helgina. Æfingar Team Nordic eru mjög hnitmiðaðar enda eru þjálfararnir þeir allra bestu á Norðurlöndum og gengur Team Nordic undir viðurnefninu „Champion factory“ innan taekwondoheimsins.Þrír iðkendur Taekwondodeildar Umf.

Nýr svartbeltingur á Selfossi

Ísak Máni Stefánsson er 16 ára Selfyssingur sem hefur æft með Taekwondodeild Selfoss síðan 2008. Hann hefur einnig tekið þátt í að þjálfa yngri iðkendur deildarinnar.Ísak Máni þreytti svartbeltispróf 1.

Þjálfararáðstefna í Árborg 2014

Þjálfararáðstefna Árborgar verður haldin í Sunnulækjarskóla á Selfossi 26. og 27. september. Þema ráðstefnunnar í ár er gleði, styrkur og afrek.Á ráðstefnuna er boðið öllum þjálfurum sem starfa í Sveitarfélaginu Árborg og eru yfir 18 ára aldri.

Vetrarstarfið hafið - Afsláttur á æfingagjöldum

Nú er vetrarstarfið hjá Umf. Selfoss komið í fullan gang. Búið er að tímasetja æfingar hjá flestum deildum og hvetjum við foreldra og forráðamenn til að bregðast skjótt við og skrá börnin í gegnum .Jafnframt viljum við vekja athygli á að afsláttur er veittur af æfingagjöldum í handbolta, sundi og taekwondo fyrir þá foreldra sem ganga frá skráningu í seinasta lagi 14.

Taekwondoæfingar byrja mánudag 25. ágúst

Æfingar hjá Taekwondodeildinni á Selfossi hefjast að nýju á morgun, mánudaginn 25. ágúst. Æft verður á sömu tímum og á vorönn.Skráning er hafin í skráningar- og greiðslukerfinu Nóra. Ef gengið er frá skráningu og greiðslu fyrir 15.

Opið fyrir skráningar í handbolta og taekwondo

Búið er að opna fyrir skráningar í handbolta og taekwondo í .Stefnt er að því að opna fyrir skráningar í sund og júdó föstudaginn 22.

Meistaraverksmiðjan Team Nordic

Hinn 1. ágúst síðastliðinn fóru sex einstaklingar frá Íslandi á æfingabúðir Team Nordic, sem haldnar eru í Split í Króatíu. Af þessum sex einstaklingum eru þrír frá Taekwondodeild Umf.