28.03.2012
Íslandsmótið í taekwondo fór fram á Ásbrú í Keflavík sunnudaginn 25. mars sl. Þetta var sannkölluð taekwondo-helgi því dagana fyrir mótið fór fram dómaranámskeið með yfirdómara frá Alþjóðlega taekwondosambandinu.
27.01.2012
Bikarmót TKÍ var haldið í Íþróttamiðstöðinni Austurbergi í Breiðholti dagana 21.-22. janúar sl. Taekwondodeild Umf. Selfoss sendi 30 keppendur til leiks sem stóðu sig frábærlega.
04.01.2012
Í tilefni þess að taekwondodeild er að taka í notkun nýjan taekwondosal er öllum sem vilja boðið að koma og skoða nýja salinn og fylgjast með fyrstu æfingunni, en hún verður miðvikudaginn 4.