Fréttir

Tólf keppendur af fimmtán unnu til verðlauna á Bikarmóti TKÍ um liðna helgi

Fimm keppendur mættu til leiks á laugardeginum og er skemmst frá því að segja að þeir komust allir á verðlaunapall í sparring!!Patrekur Máni Jónsson vann silfur í sínum flokki, Viðar Gauti Jónsson vann einnig silfur í sínum flokki. Guðmundur Örn Júlíusson keppti um bronsið og vann og einnig Magnús Ari Melsted og Sigurður Hjaltason.Á sunnudeginum kepptu 12 ára og eldri og var Taekwondodeild Selfoss með tíu keppendur.Hekla Þöll Stefánsdóttir vann til gullverðlauna í poomsae (formi). Dagný María Pétursdóttir vann gull í sparring í sínum flokki 8-3.

Beltapróf í Baulu 11. maí

Sunnudaginn 11. maí verður beltapróf í íþróttahúsinu Baulu við Sunnulækjarskóla. Prófið verður í stóra salnum niðri og byrjar klukkan 10:00.Próflistar verða settir upp strax eftir helgi og sendir í tölvupósti.Þeir sem eru að taka sitt fyrsta próf þ.e.

Undraverður bati á einu ári

Fyrir réttu ári síðan slitnaði krossband í hægra hné Daníels Jens Péturssonar við keppni á Íslandsmóti í taekwondo. Strax eftir slysið tók Sigríður Eva sjúkraþjálfari málið í sínar hendur, útvegaði Daníel spelku og sagði honum að fara strax á fætur og nota fótinn.

Aðalfundur Ungmennafélags Selfoss

Aðalfundur Ungmennfélags Selfoss árið 2014 verður haldinn í félagsheimilinu Tíbrá fimmtudaginn 10. apríl klukkan 20:00.Aðalfundur Umf.

Sjö Íslandsmeistaratitlar í taekwondo

Sunnudaginn 23. mars var haldið Íslandsmeistaramót TKÍ í íþróttahúsinu Iðu á Selfossi.Taekwondodeild Selfoss telfdi fram 18 keppendum, 12 ára og eldri, sem stóðu sig hreint frábærlega í öllum flokkum.Þar ber fyrst að nefna yfirþjálfara deildarinnar, Daníel Jens Pétursson, sem átti frábæra endurkomu eftir krossbandaslit fyrir ári síðan.

Aðalfundur Taekwondodeildar

Aðalfundur Taekwondodeildar Umf. Selfoss verður haldin í Tíbrá fimmtudaginn 27. mars klukkan 19:00.Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.Allir velkomnirTaekwondodeild Umf.

Glæsilegt vinamót

Það voru nærri 50 keppendur sem tóku þátt í vinamóti á vegum Taekwondodeildarinnar í Iðu á sunnudaginn 9. mars. Árangurinn á mótinu var afskaplega góður og greinilegt að krakkarnir taka stöðugum framförum.Hér fyrir neðan má skoða öll úrslit mótsins.---Flottir krakkar að berjast.Myndir: Umf.

Guðmunda Brynja íþróttamaður HSK

Guðmunda Brynja Óladóttir var í dag útnefnd íþróttamaður Héraðssambandsins Skarphéðins árið 2013 á héraðsþingi HSK sem fram fór á Borg í Grímsnesi.Árið var frábært hjá Guðmundu Brynju.

92. héraðsþing HSK haldið á Borg

92. héraðsþing Héraðssambandsins Skarphéðins verður haldið í félagsheimilinu Borg í Grímsnesi á laugardag og hefst stundvíslega kl.

Frábær árangur á bikarmóti TKÍ

Það voru 27 keppendur frá Taekwondodeild Ungmennafélags Selfoss sem þátt tóku í bikarmóti TKÍ sem haldið var í íþróttahúsinu að Varmá í Mosfellsbæ 15.