04.04.2013
Aðalfundur Taekwondodeildar Umf. Selfoss verður haldinn í Iðu fimmtudaginn 11. apríl og hefst kl. 19.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Allir velkomnir.
18.02.2013
Annað Bikarmót TKÍ í taekwondo fór fram í íþróttahúsinu við Varmá í Mosfellsbæ helgina 16.-17. febrúar s.l. Á laugardeginum var keppt í barnaflokki og á sunnudeginum í flokki fullorðinna.
30.01.2013
Taekwondodeild Umf. Selfoss átti sextán keppendur sem tóku þátt í Reykjavíkurleikunum, RIG, Reykjavik International Games, sem er alþjóðlegt mót sem fram fór um þar síðustu helgi.
17.01.2013
Laugardaginn 19. janúar verður lagersala hjá Sportbúð Errea í Dugguvogi 3, Reykjavík. Þar verða m.a seldar stuttbuxur, bolir, treyjur og peysu.
02.01.2013
Í byrjun desember sl. útnefndu deildir innan Ungmennafélags Selfoss íþróttafólk ársins í sínum greinum vegna kjörs á íþróttakarli og íþróttakonu Árborgar. Útnefningin fer fram á uppskeruhátíð ÍTÁ fimmtudaginn 3.
12.12.2012
HSK-mótið í taekwondo fór fram í íþróttahúsinu Iðu Selfossi sl. sunnudag. Keppendur á mótinu voru á fimmta tuginn. Flestir voru frá Umf.
11.12.2012
Beltapróf hjá taekwondodeild Umf. Selfoss fór fram í íþróttahúsinu Iðu síðastliðinn laugardag. Á próflista voru um 80 manns frá Selfossi, Stokkseyri og Hellu.
06.12.2012
Mikið verður um að vera hjá taekwondofólki á Selfossi um helgina. Á laugardaginn verður haldið beltapróf í íþróttahúsinu Iðu og hefst það kl.
30.04.2012
Á 3. og síðasta bikarmóti í TKÍ bikarmótaröðinni 2011-2012, sem fór fram 21.-22. apríl sl., sendi Selfoss 37 keppendur til leiks.
30.04.2012
Á 3. og síðasta bikarmóti í TKÍ bikarmótaröðinni 2011-2012, sem fór fram 21.-22. apríl sl., sendi Selfoss 37 keppendur til leiks.